Kyndill - 01.03.1933, Qupperneq 12

Kyndill - 01.03.1933, Qupperneq 12
Kyndill Nazisminn og forráðamennirnir stöðnun, æðisgenginni viðleitni til þess að kippa öllu í gamla horfið, skapa úrelt forréttindi á kostnað fólks- ins, verkalýðsins. Rússneska byltingin var fólgin; í að- hæfingu, framlæg, — gagnbyltingin hefði orðið bakstig- ul ef hún hefði náð að komast við vindi. Nú er pað' viðfangsefni vort að rannsaka pýzku byltinguna út frá sögulegum og félagslegum rökum, gera oss grein pess, hvort hún er stöðnun eða aðhæfing og jafnframt gera oss pað ljóst, hvaðan gagnbyltingin muni koma, hver öfl og hverjar kröfur par standi að baki. Og nú verður að taka eitt fram: Hér er enginn tími til að fara út í sérpýzkar nazistakreddur, sem enginn hugsandi maður tekur í alvöru: Ein af peim er sú, að Versalafriðarsamningarnir, sem skópu Pýzkalandi svo ómild kjör að ófriðinum loknum, eigi alla sök á erfið- leikum pess á undangengnum árum. Önnur, að frönsk pólitík eigi að mestu sök á núverandi kreppu. Hvert ein- asta mannsbarn, sem nokkuð ber skyn á lögmál iðn- próunarinnar og samvinnu hins alpjóðlega fjármagns, veit að petta er barnaskapur. En á pessari kenningu hafa nazistar riðið gandreið í 12 ár með peim árangri. að staða peirra hefir, að undanteknu einu útfiristímabili s. I. sumar, alt af verið að eflast. Auðvitað er kreppan ekki annað en alpjóðlegt fyrirbrigði, ófrávíkjanleg af- leiðing auðvaldsskipulagsins á Vesturlöndum, og auð- vitað er frönsk pólitík undangeng/nna ára fyrst og fremst verndarpólitík hins skipulagða fjármagns, sem tiltölulega á fleiri fulltrúa' í Frakklandi en nokkru öðru landi álfunnar. Frakkland heitir á máli stjórnmálamann- 6

x

Kyndill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.