Kyndill - 01.03.1933, Síða 21

Kyndill - 01.03.1933, Síða 21
Nazisminn og i'orráðamennirnir Kyndill 6r skírteini hollenzks félags, sem ekki er til. Einn meðhjálpari nazista, Bell, var drepinn utan Pýzka- lands af einkennisbúnum nazistum, sem eltu hann í lögreglubifreið frá Múnchen. Hann hafði verið fullur og kjaftað frá. Blaðamaður Vorwarts kom í húsið af tilviljun og sá eldinn 2 stundum áður en bruninn varð kunnur og símaði blaði sínu pegan í stað. En símtalinu var slitið frá miðstöðinni og ómögulegt að ná sambandi Þaðan af. Síðan var hann tekinn fastur, og hefir ekki spurst til hans síðan. Við rannsókn í Karls Liebknechts- húsi lýsti stjórnin yfir því að fundist hefðu skjöl, sem sönnuðu að petta væri upphaf á kommúnistauppreisn. Þau yrðu bráðum birt. Þau hafa ekki verið birt enn og verða aldrei birt, því þau eru ekki til. Þjóðflokkur Hu- Senbergs og stjórn hans vissi um alt þetta athæfi og leizt ekki á blikuna. Þeir sáu að með þessu mundi kornmúnistum bönnuð þingseta og Hitler þar með kom- hin í meirihluta. Formaður þingflokks þjóðflokksins, Oberfohren, var tíðindamaður „Manch. Guardian“, sem komið hefir upp allri þessari svikamyllu. Hann hefir íramið sjálfsmorð á heimili sínu. Hann hefir verið 1T1yrtur á heimili sínu, segir almenningsálitið um víða víða veröld, nema hér á Islandi — þar sem pólitískir öskurapar og trúarhuklarar gefa'tóninn. Em atburði næstu daga segir Harrison Brown: Harð- ''eikni hinna opinberu aðgerða og hin óteljandi hermd- arverk, sem nú hófust, ollu almennri skelfingu í Berlín. Orðrómurinn gaus upp, að nazistar myndu gera alls- herjar vopnaða árás á andstæðingana, þegar áhlaupa- 15

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.