Kyndill - 01.03.1933, Page 24

Kyndill - 01.03.1933, Page 24
Kyndill Nazisminn og forráðamennirnir sé margt, sem aldrei hefir komið fyrir dagsins Ijós? Pað er opinbert leyndarmál, að pað er búið að taka fastar, meiða og pynda í Þýzkalandi um 50 pús. manns. Þeir eru hafðiii í prælavinnu við kjör, sem ég ætla ekkert að lýsa. Skotinn á flótta er uppáhaldsorð- takið. Stuttgarter Neues Tageblatt segir 26. apríl: Granitsa, verkamaður, var færður frá Königsberg til Deutsch Eilan. Rétt hjá Elbing steypir hann sér út úr lestinni og er skotið á hann. Drepinn með skotS í gegn- um lungað. Der Tag 16. apríl: Antifasista-foringinn Bretschneider frá Siegmar áSax- landi fannst skotinn í hel úti í skógi rétt hjá Grúna. Frankfurter Zeitung 20. apríl: Maður var skotinn á flótta út úr íbúð' í Wallring í Königsberg. Ekki er fullkunnugt hver hann var. Sama blað: Þ. 18. apríl var verkamaðurinn Tolleit tekinn fastur í Königsberg, sakaður um landráð og grunaður um þátt- töku' í morði stormsveitarmannsins Reinke. Var því far- ið með hann á morðstaðinn. Á leiðinni stökk hann út úr vagninum, en nam ekki staðar samkvæmt boði og var því skotinn. Vossische Zeitung 24. apríl: I Oelsnitz í Ersfjöllum hefir kommúnistinn Konyetsny hengt sigl í klefa sínum. Sama dag: Foringi andfasista í Goch( í Rínarhéruðum, Frans Schneider, sem taka átti í 18

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.