Kyndill - 01.03.1933, Síða 25

Kyndill - 01.03.1933, Síða 25
Nazisminn og forráðamennirnir KyndiII verndarfangelsi, steypti sér niður úr fangelsisbygging- ■unr^i: í 8 ametra hæð og beið bana af peim meiðslum. Voss. Zeitung 25. apríl: Á sunnudagsnóttina var verkamaðurinn Poul Herda skotinn til bana af járnbrautarlögreglu milli Lubben og Lubbenau af því að hann stanzaði ekki samkvæmt skipun. Einhver skemtilegasta fregnin er pessi: Miinchener Neueste Nachrichten 20. apríl: Járnbrautarverkamaður sá, sem eins og áður er frá skýrt hafði í 'fyrri viku gert tilraun til pess að skera sig á háls aftan frá, andaðist í sjúkrahúsinui í Schwa- bing af sárum sínum. Einkennilegar aðferðir, sem menn hafa í „priðja ríkinu“ til að stytta sér aldur! Völkischer Beobachter 25. apríl: Tvö morð. 1 Heil voru tvö lík karlmanna, sem bundin voru saman með dulum, fundin í Leppe-Seiten skurð- inum. Á báðum voru mikil höfuðsár. Petta eru hvort tveggja lík verkamanna um prítugt. Nóttina milli 20. og 21. apríl taka áhlaupasveitar- ntenn jafnaðaramnninn Otto Schröder, Buschingstrazse '30 í iBerlírt í íbúð hans, fara með hannf í nazista-hús, ntispyrma honum hroðalega og síðan er honum fleygt meðvitundarlausum út á götuna. Budig, sem áður var ráðsmaður blaðsins Rauði fán- inn, var einnig tekinn skömmu áður og misþyrmt hroða- inga. Þegar misþyrmingunum hafði farið fram um hríð i Ulap, en pangað hafði hann verið færður, var farið með* bann til General Papenstrasze, par sem mispyrmingun- 19

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.