Kyndill - 01.03.1933, Síða 35
■Falskar ávísanir
Kyndill
— Hvað get ég gert? — Ég veit ekki, er svarið. Bíða
Þangað til peningar koma inn, — engin refsing við að
gefa út falskar ávísanir. —
Veðdeild. — Ósköpin öll af pappír og skriffinnsku.—
Brask. — Heildarsvipurinn svindl. —
Bernharð rankar við sér. — Lengra þurfti hann að
fara. — Morðhugsunin var flogin burt úr, huga hans.
Enginn beið eftir þeim bankastjóranum, sem hann
helzt vildi tala við. — Honum var vísað inn.
Bankastjórinn sat við skrifborðið sitt og hafði fyrir
framan sig heilmikið af verðmætum skjölum.
Bernharð kannaðist við sig og furðaði sig ekkert á
Því, þótt bankastjórinn liti ekki upp og þótt hann væri
alvarlegur og preytulegur í tetólnum sínum.
— Gerið pér svo vel — sagði bankastjórinn eins og
úti á pekju.
Bernharð settist. — Bankastjórinn hélt áfram að gegna
skyldustörfum sínum. —
Síminn hringir. — Halló — jú pað er hann, — í
kvöld — slag. Jú pað getur annars verið. —
Þetta var bara tilviljun.
Bankastjórinn lítur upp, — áhyggjufullur, — alvaran
skín út úr svipnum.
Bernharð pekkir petta. Bankastjórar eru samvizku-
samir menn og réttlátir.
— Hvernig seldi hann í Englandi síðast? spurði
bankastjórinn og kveikti sér í Commander-vindlingi.
— Illa, svaraði Bernharð. — 579 pund. —
— Það var lítið. Þið veltið, — sagði bankastjórinn.
29