Kyndill - 01.03.1933, Page 39

Kyndill - 01.03.1933, Page 39
Falskar ávísanir Kyndill En svo var það um kvöldið á níunda tímanum, að Þrír vinir Bernharðs komu heim til hans. — Þeir komu þó sannarlega um elleftu stund, því Bern- harð var farinn að semja erfðaskrána og var búinn' að ánafna félagi ógiftra símameyja hvalbalcinn af togar- 3num sínum. Því hann ætlaði að skiljast við þennan heim eins og hetja — Kreiiger. Félagar Bernharðs, þeir Magnús, Ragnar og Ormur ~~ allt merkilegir menn. — Magnús hafði séð Neapel og ®kki dáið. Ormur hafði farið til Rússlands og ekki orðið hommúnisti, og Ragnar hafði gefið út falskar ávísanir í Feykjavík og ekki hlotið ámæli fyrir. Þetta voru hinir réttu menn fyrir Bernharð í þessu augnabliki. Ormur dró whiskyflösku upp úr vasanum og setti hana á borðið um leið og hann sagði: — Áttu ekki sódavatn, Benni? — — 1 lange Baner — svaraði Bernharð. Nú var drukkið fast og whiskyflaskan varð lík til- lölulega fljótt. Ekkert var talað af viti. — önnur flaska var tæmd. — Bernharð sá stjörnur j 'oftinu, sem skyndilega breyttust í rauða stafi og sú ^emsta í .W. -r Hvern fjandann á ég að gera? sagði Bernharð. Bankastjórinn neitaði mér um lán í dag, og ég á að horga út á morgun ,— það er falleg saga. — — Þeir neituðu þér um lán — sagði Ormur, — hvað er það? — Bankastjórinn neitaði að tala við mig um 3 33

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.