Kyndill - 01.03.1933, Page 42

Kyndill - 01.03.1933, Page 42
Kyndill enðjón b. Samfylkf ngarhngnr Baldvinsson: kommúnista Ýmsir hafa verið og eru jafnvel enn pann dag> í 'dag peirrar skoðunar, að bak við samfylkingarglamur kom- múnistanna liggi einhver vilji til samstarfs með peim verkalýð, er fylgi öðrum stjórnmálaflokkum. Kommún- istarnir hafa líka lagt sterka áherzlu á petta atriði í ræðum og riti, að verkalýðurinn ætti að standa saman í hagsmunabaráttunni án tillits til pólitískra skoðana, og einmitt þeir — kommúnistarnir — væru til þess kjörnir að hafa forystuna í þessu ópólitíska baráttuliði. Ef einhver kynni að vera í efa um álit kommúnista sjálfra á samfylkingunni, ætti sá hinn sami að kynna sér samþykktir þeirra á flokksþingum og taka vel eftir starfsemi þeirra í þessar áttir. Á fjórða heimsþingi kommúnista fórust einum leið- andi manni — Sinoviev forseta þingsins — þannig orð m. a.: „Við lítum á samfylkinguna sem pólitískt kænsku- bragð, en margir flokksmenn hafa gert tilraun til að mynda samvinnu eða samband við social-demokrata (alþýðuflokkana) og jafnvel bandalag við alla verk- lýðsflokka.“ 36

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.