Kyndill - 01.03.1933, Side 43

Kyndill - 01.03.1933, Side 43
Samfylkingarhugur kommúnista Kyndill . . Berlega hefir komið, í ljós, að ýmsir flokkar og flokksfélagar skilja ekki eða vilja ekki skilja að til- raunir til samfylkingar eru frá sjónarmiði hins komm- únistiska Internationale ekkert annad en agitationsað- ferð — tilraun að bjóða fjöldann út.“ „. . . Samband verklýðsflokkanna, þeirra, sem raun- verulega eru verklýðsflokkar, og hinna, sem kalla sig verklýðsflokka, en eru í rauninni borgaraflokkar, væri ekkert annad en helber firra, glæpsamleg gagnbyltingar- eða tækifæris-stefna." Þessi ræðubrot sýna mjög glöggt hvernig hugur kommúnista er til „samfylkingar". Mijndun raunveru- legrar, samfijlkingar verkalýdsins skoda peir sem verk- lýdsglœp. Frá þeirra sjónarmiði er aðeins eitt um að gera. telja verkalýðnum trú um að þeir vilji allt annað en er, villa sýn — blekkja og á þann hátt sundra alþýðu- unum í von um aukið flokksfylgi. Þessi glæpsamlegi þáttur kommúnistiskrar blekking- arstarfsemi hér á landi náði hámarki sínu í vetur, er þeir buðu Alþýðusambandi íslands samvinnu í dægur- baráttu verkalýðsins. Stjórn Alþýðusambandsins svaraði með opnu bréfi, er birtist í Alþýðublaðinu o. fl. blöðum, og hafnaði þessu hræsnisfulla tilboði með rökföstum skýringum. S U K. sendi S. U. J. samskonar tilboð hvað snerti samvinnu í jhagsmunabaráttu öreigaæskunnar. Stjórn S. U. J. svaraði einnig með opnu bréfi, er birtist í Alþýðu- 37

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.