1. maí - Reykjavík - 01.05.1933, Blaðsíða 3

1. maí - Reykjavík - 01.05.1933, Blaðsíða 3
Alls konar skéfatnaðnr, léttur, góðnr og ódýr, ávalt fyrirliggjandi. Skóverzlun B. Stefánssonar, Langavegi 22 A. Slmi 3628. Húsmæður! Athngið! Ef yðar vantar nýjan fisk, þá er bezt að hringja í 1240. Jón & Steingrímur. Sími 1240 (3 línnr). ;<s KAR Kaupfélag Alþýðti Reykjavik selur allar nauðsynjavörur lægsta verði og útvegar auk þess {élagsmönnum eftirtaldar vörur fyrir talsvert lægra verð en alment gcrist: Kjöt, kol, fisk, brauð og skófatnað. Einnig selur félagið mjólk talsvert lægra verði en alment gerist. Inngöngugjald er ekki hærra en sem nemur hagnaðin- um á mjólkinni á einu ári fydr meðalstóra fjölskyldu. Austurbúð, Njálsgötu 23, sími 4417. Vesturbúð, Verkamannabústöðunum, simi 3507. Verkafólk! Eflið samtökinl Verzlið við ykkar eigin búðir! Gangið i kaupfélag Alpýðu!

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.