1. maí - Reykjavík - 01.05.1933, Blaðsíða 10

1. maí - Reykjavík - 01.05.1933, Blaðsíða 10
1. maf 10 Alþýðuflokkarlnn berst Vyrir hagmun- um ðrorka lýðs og aldraðra manna. horaðan og tötrum klæddan verkamann með knýtta hnefa og samanbitnar varir. Alt fretta sá Svana á einu augnabliki, og henni fanst óbærilegt að vera parna inini stundu lengur. — Þegar Svana, gekk heimleiðis í kvöld- húminu, strengdi hún þess heit að fórna hinum óreyndu kröftum sínum i frarfir hinn- ar kúguðu stéttar. Alpijdiikonct. Verið á verði. Á freim tímum, sem vélamenning nútím- ans er að kollvarpa auðvaldspjóðskipuiag- inu, verður íslenzk verkalýðsœska að gera sér ljóst, hverjar afleiðingar það munii liafa, ef núverandi þjóðskipulag hrynur. Sá dagur, sem sérstaklega er vel fallinn til þess að sýna atvinnurekendunum, hvað muni taka við, þegar hin óskipulagða frjálsa samkeppni hefir siglt allri framleiðslu í strand, er 1. mai. Síðastliðin 3—4 ár hefir verðfall á nálega öllum framleiðsluvörum heimsiins verið geysi mikið, auk þess sem stór hluti framleiðsl- unnar hefir veiið óseljanlegur og brendur eða á amnan hátt eyðilagðuir til þess að reyna að halda verðlaginu uppi. Engum, jafnvel ekki svörtustu íhaldsmönnum, hefir getað dulist, að hér væri mikil hætta á ferðum, sem gæti endað með þjóðfélags- byltingu, þar sem núverandi yfirstétt: yrðá velt úr stóli, en í stað þess rnyndi verka- lýðurinn taka, í sínar hendur framleiðslu- tækin og reka þau og skifta arðinum af vinnunni réttlátlega á milli hinna vinnandi stétta. Islenzk verkalýðsæska er í senn einn hluti verkalýðsins og framtíð hans. Þess vegna rieynir mest á hina uppvaxandi kynslóð, er kemur að því', að auðvaldsþjóðskipulaigið hrynur. Hún verður að vcra starfi sínu vaxin á þeirri stundu, sem ínamieiðendumir gefast upp á því að halda starfstækjunum gangandi vegna hinnar heimskulegu frjáisu samkeppni. t öllum siðuðum löndum starfar fjöldi af pólitískum flokkum. Margir Jiessara flokka eru gyltir glæsilegum stefnuskrám, sem hafa blekt fjölda af verkamannasonum og dætrum til fylgis við sig með tómu lýðskrumi. Vil óg1 í því sambandi fyrst og fremst nefna fascistana, sem í Þýzkalandi eru, kállaðir nazistar (stytt úr National-socialistar). Þessiir flokkar hafa nú náð yfirráðum í tveim stór- veldum í Evrópu, þ. e. í Italíu og Þýzka- landi. Reynslan hefir sýnt og sannað, að þegar þessir flokkar hafa komist til valda á löglegan eða ólöglegan hátt, hefir réttur verkamanna stórlega verið fyrir borð boriinn. Þeir hafa bannað útgáfu jafnaðarmannablaða og uppleyst verklýðsfélagsskapinn. Þarnnig hefir farið með hin fögru loforð. Foringjar jafnaðarmanna hafa verið teknir og hneptir í fangelsi og „skotnir á f!ótta“. Þessir flokkar h-afa mestmegnis myndast sökuim heimsku- legrar baráttuaðferðar kommúnista, sem með götuóspektum og óskynsamlegum kröfum hafa valdið því, að tekist hefir að æsa upp stóran hluta verkalýðsins á móti sinni eigin stétt. Er þá betur heima setið en af stað farið, ef árangmrinn verður sá, að óaldar- flokkar geti fest rætur í þjóðfélögunum á slíkum alvömtímum, sem nú geysa yfir ver- öldina.

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.