1. maí - Reykjavík - 01.05.1933, Blaðsíða 9

1. maí - Reykjavík - 01.05.1933, Blaðsíða 9
\ Verklýðsfélögin. Alpýðuflokkurinn. 1. maí er baráttudagnr verkafiýðsins um heim allan. A)t alpýðufólk sameinast um kröfur sínar undir merki flokks síns: AlÞýðnflokksins. KI. 1,30 Leikur „Lúðrasveit Reykjavíkur" sunnan við Alpýðrhúsið Iðnó, par hittumst við öll til pátltöku i krðfng@&gnnni. j KI. 2,15 Hefst kröfugangan (með iúðrasveitina í fararbroddi). Kl. 3,15 Verða nokkrar ræður fluttar á Austurvelli. (Par veiður gjallarhorn.) Lúðrasveitin leikur á milli ræðanna. ' j iil ! .! L1 :£[ Lí Alþýðufólk! Sýnið að ykkur sé alvara í baráttunni fyrir baettnvn klðrnm. nn mætið f krilfunifnnii alhfðnnnar. ----- - V - mjm mjm mr m' Kaupið MERKI DAGSINS, rauða slaufu með hvítum skildi og rauðum fána með „A“ í miðju. Kl. 830 halda verklýðsfélögin og jafnaðarmannafélögin sameiginlega i/V Æ& KVðLDSKEHTUN i ALÞYÐUHÚSINU, IÐNÓ. L J 1 í! 1 Til skemtonar verðor: 1. Hljómsveit, ieikur Internationalinn. ; | j| jjj 2. Ræða: Einar Magnússon. í J 3. Söngur: Karlakór A'pýðu, r. 4. Upplestur: Sigurður Einarsson. 5. Söngur: Karlakór Alpýðu. 6. Kveðskapur: Kjaitan Ólafsson. 7. Ræða: Guðbrandur Jónsson, 8. Á bjötdaginn: Leikrit í einum pætti! (Ungir jafnaðarmenn). 9. Hljómsveit leikur Socialista-marzinn. 10. Danz. ) Hljómsveit Aage Lorange spilar fyrir danzinum. HB _ J________Mr.. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag fiá bl. 1—8 og kosta 2 krónur. 1. maí nefndir verkalýðsfélaganna.

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.