1. maí - Reykjavík - 01.05.1933, Blaðsíða 7

1. maí - Reykjavík - 01.05.1933, Blaðsíða 7
1. mai 7 hvað um það,“ flýtti hún sér að bæta við; „ég kem kl. 31/2-“ „Ágætt! Ég hlakka til,“ sagöi Fríða. Á tilsettum tíma var hringt dyrabjöllujuiá'. Friða fór sjáif til dyra. „Sæl, Svana mí|n! Gerðu svo vel.“ Svana þakkaði og gekk inn í anddyrið. Pær fóru inn í borðstofuna. Svana stanzaði fyrir innan dyrnar, eins og hún væri hrædd við að stíga á hiann gljáandi gólfdúk, og hún leit fyrirlá'tlega á hin ríkmannlegu hús- gögn. Þá ertu búin að sjá borðstofuna," sagði Friða. „Komdu nú og heilsaðu mömmu." Frú Ólöf sat í djúpum hæg.ndastól í d ik?.- stofu sinnj og reyndi að láta fara sænnlega um sinn holduga líkama. „Góðan dag!“ sagði Svana. „Sæl, Svana mín! Gerðu svo vel aö fá |)ér sæti. Hvernig líður mömnm ]>inni; hún kemur aldrei." Svana litaðist um eftir stól, sem væri við siti hæfí, en þar sem sú leit var árangurs- laus, tylti hún. sér á einn af |>essutn dýr- mætu stólum og sagðij „Henn.i líður vel, en hún fer nú litið út nema |>á helzt á fundi.“ Frúin rak upp stór augu og hrópaði: „Á hvaða fundi, barn!“ „í verkakvennafélaginu." „Gtið almáttugur!" gusaðist út úr frú Ólöfu. „Hún, gift konan, mangra barna móöir, að vera að vasast í þessari andstyggilegu verkamannapólitík. Og ekki vinnur hún i fiski,“ rausaði frúin mjög hneyksluð. „Hún má þó liklega hafa sínar skoðanir, þö hún sé fátæk og eigi möig börn,“ svar- aði Svana kuldaíega. , Já; pað er eins og maðurinn minn segir, að pað verður bráðum ómögulegt að hjáipa AlÞýðnflokkurinn berst fyrir iafn> rœði, en móti yfirgangi einstab- linga. pessum verkamönnum fyrir heimtufrekju, og réttast væri, að peir fengju enga vinnu." „Á hverju ætla pá atvinnunekendurnir að græða, ef ekki verkamönnunum?" sagði Svana og stóð upp. Frúin færðist nú öll i aukana og bólgnaði upp af heilagri vandlætingu, en varð í sa'ma bili litið á dóttur sína, sem auðsjáanlega var mjög óróleg, og sagði pví að eins: „Svana mín! Þú, sem ert svo falleg stúlka, getur \æl fengið ríkan og fínan mann.“ Svana anzaði stuttlega: „Ég er verkar mannsdóttir og hefi ekki í hyggju að vaxa upp úr minni stétt.“ Til að slíta pessu ópægilega tali, bað Friða Svönu um að koma inn í stá;sssto,funa|. En Svana var búin aÖ fá nóg af rausi írúar- innar og fylgdist með Fríðu inn í stofuna, og var par að líta hið mesta óhóf. En Svarta sá nú ekkert af pessu. Hún lifði i annari veröld. Út undan hinum dýrmætu sófum jjg stólum sá hún gægjast skinhoruð, illa klædd börn, sem réttu út magra fingurna og bærðu varirnar, eins og pau væru að biöja um brauð, og fengu pó ekkert. Hún sá fátæka konu styðja preytulega hendi á hiö dýrmæta borð. Langvarandi pjáming var letr- uð á andlitsdrætti hennar; hún horfði von- leysisiega kringum sig, eins og hún vissi, aö ekki pýddi að biðja hið Irangláta pjóð- skipulag um brauð né föt í og á hin fá- ltlæddu og hungruðu börn verkalýðsins. Og á liinni pykku gólfábreiðu sá bún standa

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.