1. maí - Reykjavík - 01.05.1933, Blaðsíða 4

1. maí - Reykjavík - 01.05.1933, Blaðsíða 4
Stjórnarsks ármálið á þingi. Sjáltstíeöismenji hafa á tveim undanförn- um þingium gert samkomulag við Framsókn um frestun stjórnarskráimálsins. Og jieg- ar jjeir gengu í samvánnu við Framsókn í fyrra, var opinberlega yfirlýst, að jrað væni, gert vegna stjórnarskrármálsins, og gaf for- sætisráðhenia, Asgeir Á9geirss.on, yfirlýs- ingiii um, að hann mundi leggja fram frv. fyrir þingið 1933, sem nú stendur yfir. i þingbyrjun kom þó ekkert slikt frv- fram, og leið svo hálfur mánuður af þingi', að ekkert stjórnarskrárfrv. barst frá stjórninni, en orðróntur gekk um, að það væri í smíð- um, en gengi erfiðlega. Þá var það, að Alþýðuflokksþingmennirnir fluttu á þingi fr\'. sitt um breytingu á stjómarskránná og um breytta kjördæmaskiþun, samkvæmt sam- þyktum Alþýöuflokksins, |). e. landið eitt kjördæmi og þingmenn og varamenn kosnir « einu ’agi og samtímis um laind alt. Þá loks birtist hið margþráða frumvaap rikisstjóroarinnar. Frv. er ekki aðgengilegt frá sjóniarmiði Alþýðuflokksiins, þótt líklega megi segja, að það sé betra en núverandi kjördæmaskipun. Frumvarpið lætur núver- andi kjördæmi halclast, en alt að 12 þing- sæti eru ætiuð til uppbótar þeim þingflokk- u'm, er færri sæti fá á þingi en atkvæða- tala þeirra við almennar kosningar veitir þeint rétt til; þó er þetta takmarkaö af tölu uppbótarsætanna, og uppbótarsæti fást að eins í kjördæmuinum utan Reykjavíkur. Ég hefi ástæðu til að ætla, að Sjáifstæðis- flokknum hafi verið kunnugt um efni þessa frv. áður en það kom fram, og hann rætt það á fuindi þingmanna sinnia og jafnvel samþykt það, og er það þó all-langt frá kröfum þeim, er felast i tillögum Sjálfstæð- ^ismanno í kjördæmamálinu á þinginu 1932. Það er viist, að nokkrir þingmenn Sjájf- stæðisflokksins eru fúsir ti.l samninga við Framsóknarmenn um það að láta kjördæmar máiið bíða enn um stund. En hins vegar munu þó einhverjir úr hópi þeirra viija fá það fram á þessiu þingi, en það er einkum óttinn við kjósenduma, sem gietur rekið þá til þess að heimta málið fram, og ' sá( ótti einin mun verða þess valdandi, ef samþykt verður s t j órna r s k ráfbrey ti ng á þessu þingi. En það er tómlæti um framgang málsáns hjá stjórnarflokkunum. Frv. stjórnarinnar um breytingu á stjórnarskránni hefir nú iegið í nefnd í tvo mánuði, og anmað hefir ekki verið aðhafst í þeirri nefnd en að koma ein á^mni saman fáar mínútur og kjósa formiann og skrifara. Það hefir verið fundlð að því, hve slæ- legia. gaingi afgreiðsia nauðsynlegra mála nú á þinigiúu í vetur. Þetta er rétt. Kreppufrum- vörp Alþýðuflokksins hafa nú legið i nefnd í neðri deild, og fátækra'lagabreytitngin liggur í salti í efri deild. Frv. um kreppumái bænda er enin eigi komið fram á þingi, þeg- ar þetta er skrifað (23/4.). Kreppufrv. og stjórnarskrárfrv. eru lang- stærstu mál þingsins. Það verður að reka af sér slyðruorðið í viðunandi afgreiðslu þessara mála. Margir eru. ])eir úr stjómarflokkunum, sem tala um það, að ekki sé rétt að samþykkja stjómarskrá að þessu sinni og varpa þjóð- inni úit: í harða kosniingabaráttu vegna þess máls — það geti beðið betri tíma — heldur beri einigöngui að snúai sér að því að leysa fjárkreppuvandræðim. En þetta er mesti rr.is- skilningiur. Fjárkreppan viirðist því miður ekki þess eðlis að hún verði leyst í einuim

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.