1. maí - Reykjavík - 01.05.1933, Blaðsíða 6

1. maí - Reykjavík - 01.05.1933, Blaðsíða 6
1. maf , t AlÞýðnllokkurinn berst fyrir lýð- rœði, en móti einræði. um sama leyti í Frakklandi; par hófu peir 1906 að gefa út tímarit á málinu. Annað alþjóðaþing esperantista var haldið í Genf 1906. Socialistar, sem á því þingi voru stadd- út vikublaðið „Sennaciu!o“ (Þjóðleysingi) og hinna „rauðu“ esperantista. Slíka sérfundi höfðu þá og blaðamenn, uppeldisfræðingar, frímúramr, kaþólskir menn, mótmælendíur, friðarvinir, lögfræðingar, kaupmenn, læknar, lyfjafnæðingar, hljómlistarmenn, hraðritarar, vísindamenn o. fl. — 1910 vom þegar til nokkur Esperanto-félög meðal verkamanna í helztu löndum Evrópu, í Ameríku og Kína. Þau mynduðu með sér alþjóðafélag. Eftir heimsstyrjöldina hefir Esperanto breiðst ört út innan alþýðusamtakanna. Nájn- skeið eru haldin, félög stofnuð og starf hafið. 1921 var „Sennacieca Asocio Tutmonda" (Þjóðlausa alheimsfélagið) stofnað. Það gaf strax út blað. En síðan 1924 hefir það gefið út vikublaðið „SennaciuIo“ (Þjóðleysingi) cg mánaðarritið „Nova Epoko“ (Nýtt tímábil). Markmið þess er „að hagnýta alþjóðamálið esperanto i stéttabaráttu verkalýðsins um allan heim“. Þetta alheimsfélag hefir færst mjög í æukana. Það gefur út sérstaka ár- bók með skrá yfir nokkur þúsund með- limi víða um heim, hefir komið á bréfa- skriftum miLli verkamanna í ýmsum löndum, haldið sina eig.iin alþjóðafundi síðan. 1922, gefið út fjö'da bóka, meðal arinars eftir Voltaire, Goetlie, Jack London, Tolstoj, Bar- busse, Lenin, Kropotkin o. fl. Það er óhrekjandi staðreynd, aö síðan 1920 hafia þúsundir verkainanna, sem til- heyra ýmsum verklýðsfélögum og atvinnu- greinum, lært Esperanto. Fiestir þeirra kunna enga aðra tungu auk móðurmálsins. Fyrir atbeina þessa auðlærða hjáJparmáls hafa þeir eignast viini í fjarlægum löndum og skrifast á við þá um hugð.arefnJ sín. Og þeir geta lesið blöð og bækur framandi þjóða. Það er xll fjöldi vitnisburða frá ótal mönn- um um það ómetanlega gagn og þá miklu ánægju, sem þeir vegna Esperantos hafa orðið aðnjótandi. íslenzk alþýða! Þú hefir hvorki tíma né fé til þess að læra til hlítar auk íslenzk- unniar neina aðra tungu en Esperanto. Það máj geturðu lært á stuttum tímia kostnaðar- lítið, og fyrir tiJstilIi þess munu aukast ánægjuistundir þínar. J. H. G. Húsgðgn og hnngur. Svana og Fríða hittust fyrir utain Haralds- búð. Frí'ða er 18 ára dóttir auðugs atvinnur nekanda, góðlynd og hæggerð og útlærð af Kvennaskólanum. Svana er einu ári yngri, dóttir fátæks dagiaunamannis, festuleg í fasi, há og grönn með þunglyndisleg* augu. „Sæl, Svama mín!“ segir Fríða. „En hvað er langt, sí'ðan við höfum sést. Því kemur þú aldnei ?“ „0; ég veit ekki. Þú kemur heldur aildrei til mí|n,“ segir Svana. „HeyrðiU nú, Svana mín! Komdu nú í dag með handavinnuna þína. Mér leiðist svo mikið að vera e;in að sauma. Ég þarf líka að sýna þér nýju „mublurnar" okkar. Þú hefir ekki séð þær.“ „Hvað; nýjar „mublur“,“ segir Svana undr- andi. „Voru eltkj hinar nægilega finar? En

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.