1. maí - Reykjavík - 01.05.1933, Blaðsíða 5

1. maí - Reykjavík - 01.05.1933, Blaðsíða 5
1i maf 5 svip, pótt löggjöf veröi sett táil einhverra úrbóta. Pað kemur vafalaust tii kasta síð- ari þinga að fjalla uim erfiðleika atvinnu- veganna og wm atvinnuleysið. Og það væri stórkostlegur vinningur, að þau þi-ng, er um þau máfl fjalla í framfíðinni, verði réttari mynd af þjóðinni en núverandi alþingii. Það hlýtur þvi að verða krafa frjájls- lyndra ma'nna í þessu landi, að níiverandi þing samþykki breytiingu á stjórnarskránni. Verðd það úr, þá má búast við því, að frv. stjórnarinnar verði lagt tiil grundvallar, en það þarf, frá sjónarmiði Alþýðuflokksins, verul-egra endurbóta við, tirl þess að við sé hægt að una — í bili. Jóiii Baldvinsson. Esperantó og alþýðan. Esperanto er alþjóða-hjálparmál, sent ekki er pólitískt frekar en þjóðtuingurnar. ÞaÖ vair skapað af snillingnum L. L. Zamenhof, og hanin afsalaði sér því öllu mannkyni til frjálsrair notkuinar. Á þeim 46 árum, sem liðin eru, síðan þessi meistarasmíð kom opin- berlega fram, hafa menn af ótal stjórnmálai- og trúar-skoðunum lært og notað málið og barist fyrir útbreiðslu þess. Það er því einsýnn fávitaháttnr, þegar sagt er, aö hér sé um sósííalistiíska hreyfingu að ræða, sem standi og falli tneð kommúniismanum. En hitt er satt, að jafnaðarmenn og Marx-sinnar víða uim heim hafai komið auga á, hve geysí- máttugt slikt hjálpairanál getur orðið fyrir baráttu þeirra. Þetta sjá og kaþólskir menn, er starfa ötullega að útbreiðslu Esperantos, frimerkjasafnarar, skátar, jurtaátsfylgjendur, fascistar á ítalí|u, þjóðernissinnar í Japan, friðarvinár og alls ky,ns ömi'ui' fyrirtæki1, hreyfingar og félög, sem vinna að ýmis kon- ar viðfangsefnum. Um það deila nú varla heilvita menn lengur, hvort þörf sé á slíku alþjóða-'hjálp- aranáJi. Örar saangöngur, ritsimi, loftskeyti, talsími, útvarp, talmyndir, alþjóðafundir alt þetta kemur ekki nema að hálfum notum án slíkrar tungu. Og það er nú fullkomlega kveðið niður, að nokkur þjóðtunga eða at- skræmi hennar geti íylt þennan virðufega sess í menningu framtíðarinnar. Algerlega hlutlaust mál er eina lausn þessa vanda. Og það er þegar fundið, þrautreynt og hefir staðist dóm reynslunniar,: Esperanto fer sigurför um allan heim! Eins og áður var á drepið, hafa menn innan alþýðusamtakanna víða um lönd séð, hve nauðsynlegt slikt hjálparmál getur orðið fyrir verkalýð veraldarinnar. Alþýða manna hefir hvorki tíma né fé til þess aö sóa í tungumálanám nám, sem venjulega ber lrtinn árangur, af því að langan tíma og mikið fé þarf, ef læra á nokkra þjóðtungu til hlíta-r. Og það mun mála sannast, að margir þeir, sern árum saman hafa strútast við að sitja á skólabekkjum og verið að læra tvö eða þrjú mál stórþjóða, séu hvorki færir um að skrifa, tala né lesa þessar e-* tuiigur, svo að nokkur mynd verði á. Áhugasamir menn, sem skildu mikilvægi EsperantO'S fyrir alþýðuhreyfinguna, lóku að læra málið og útbreiða það. Hvergi var uauðsyn á hjálpartungu brýnni en í hin- um skipulagsbundnu samtökum þeirra um allan heim. Alþjóðafundir, blöö, alþjóðasaan- bönd, pólitísk og ópólitísk, skýrslur, bréf og fleira alt þetta myndi koma að marg- falt meiri notum, þegar esperanto yrði- tekið í þjómustu þess. Árið 1903 stofnuðu verkamenn Esperantor iélag í Stokkhólmi, 1905 í FranJífurt og

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.