1. maí - Reykjavík - 01.05.1933, Blaðsíða 13

1. maí - Reykjavík - 01.05.1933, Blaðsíða 13
Hijáð — þjáð — smáð! Og aldnei endar sú tíð. Hrjáð — pjáð — smáð! Sem gert hafi’ ég glæp eða níð. Bolinn og ermar og bönd, böndin og fald og skaut. ýg stend á önd með höggdofa hönd og höfuðið logandi af f>raut. 0! Svolitla sorgfría stund og svolitla augnabliks fró! Nei; enga stund fyrir ást og von, því aldrei er komið nóg. — Eða tár til að sefa mín sár, til að svala mér rétt í bráð! — Nei;tár yrðu’ of sterk.mundu trufla mitt verk og tefja mér nál og þráð. Með angist og örmagna hönd, með augun bólgin og rauð, í rifnum lörfum hún saumandi sat við serkinn og kvö! og nauð. Nál — þráð — nál! Við skyrtuina kvað hún með skjálfandi rótn — skilurðu kvæðið, jni nirfilssál? — sinu ferlega forlagadóm. Mfí0iffis Jochumssop þýddi. Frá vðggnnni til gratarinnar. Hvað er það versta, sem fylgir fátækt- inni? Hver af öllum þeim mörgu tegund- um mannlegra þjájninga, sem eru óhjá- kvæmilegar afleiðilngar fátæktarinnar, er þungbænust? Hvaða fömnautur fátæktarinn- innar — og fátæklinganna —' dtepur nilður allar vonir, kyrkir í kaldri greip sinm með- Alpýðnllokknrinn berst fyrir S st. vlnnndefli, en móti vinnnniðsln verkamanna. fædda hæfileika, lamar starfskrafta og starfsvilja, beygir og brýtur úr mönnum manndóm og einurð, lætur þá þegjandi þola rianglæti og yfirtroðslur þeirra, sem þá og þá stundina kaupa starfsorku þeirra, sem rænir smátt og smátt öllu því, er gert getur mennina að mönmim? Sjálfsagt verða skiftar skoðanir um réttmætt svar við þess- urn spurningum. En myndi það ekki vena öra/gyMej/std, áhyggjurnar um framtíðina, kvíðinn sár og hitur um afkomuna. Þessi nistandi vanmáttartilfmning gagnvart því, ef eitthvað „l>eri út af“. Og hjá fátæklimg- unum er það alt af eitthvað, sem „ber út af“. Meðvitund þess að þá og þegar geti auknir eða óvenjulegir erfiðleikar steypst yfir líkt og skriða úr fjalli, og krarnið — ekki eimungis manninn sjálfan, heldur það, sem |)úsund sinnum er sártara — alla þá, sem honium eru kærastir og hann hefir stærstu skyldurnar við. Og þessi óvættur — öryggisleysið — kem- ur viða við, eins og góðu prestarnir. Það kemur utan úr myrkrinu á andvökunóttum ekkjunmar, sem vakir yfir börnunum sinum í vitundiinni um það, að ef til vill sé hver dagurinn siðastur, sem hún fær að hafa þau hjá sér. Það fylgir atvinnutausum heimilis- föðurnum eftir, sem gengur um gólf í þegj- andi örvæntingu og sér öll sund lokast, öll úrræði — sem venjulegast erui ekki mörg — þrjóta, nema þetta eina, sem hann alla æfi hefir viljað forðast — „að fara á sveitina". Öryggisleysið fylgir verkalýðnum frá

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.