1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Page 11

1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Page 11
1. MAí 1939 9 Svenafélag múrara, ( Guðjón Benediktsson Félag blikksmiða, Guðmundur Jóhannsson. Sveinafélag skipasmiða, Bjarni Einarsson Sveinafélag húsgagnasmiða, Ölafur H. Guðmundsson. Bókbindaraíelag Reykjavíkur, Jens Guðbjörnsson. Félag j árniðnaðarmanna, Þorvaldur Brynjólfsson. Hið ísl. prentaraiélag, Magnús H. Jónsson. Bakarasveinafélag Islands, Þorgiis Guðmundsson. Matsveina- og veitingaþjónafél. Islands, Janus Halldórsson. Klæðskerafélagið Skjaldborg Helgi Þorkelsson. Sveinafélag húsgagnabólstrara Sigvaldi Jónsson. Sveinafélag pípulagningarmanna, Runólfur Jónsson. Sveinafélag veggfóðrara, Guðjón Björnsson. Rakarasveinafélagið, Haukur Öskarsson. Félag ungra hárgreiðslukvenna, Sigurrós Jónsdóttir Trésmiðafélag Reykjavíkur, Valdimar Runólfsson. Félag isl. loftskeytamanna, Friðrik Halldórsson. Stýrimannafélag Islands, Jón Axel Pétursson. Starfsstúlknafélagið Sókn, Aðalheiður Hólm. I'voll akven naf élagið F reyja, Þuríður Friðriksdóttir. Félag ísl. hljóðafæraleikara, Bjarni Böðvarsson. Starísmannafélagið Þór, Björn Pálsson. A. S. B„ Laufey Valdimarsdótteir. Bifreiðastjórafélagið Hreyfill, Hjörtur B. Helgason. Verzlunarmannafélagið, Harald Björnsson. Sendisveinafélag Reykjavíkur, Þráinn Löve Lyffræðingafélag íslands, Christian Zimsen. Félag ísl. símamanna, Andrés G. Þormar. Starfsmannafélag Reykjavíkur, Jóhann Möller. Póstmannafélag Islands, Sæmundur Helgason. Stéttarfélag barnakennara Reykjavíkur, Ingimar Jóhannesson. Vélstjórafélag Islands, Hallgrímur Jónsson. Nót, félag netabætingamanna, Árni Jónsson. Alls eru þetta 40 félög með um 7500 meðlimum. Af þessum félögum eru nú í Alþýðusambandinu 21 félag með 3200 meðlimum. Þar frá má með nokkurn veginn fullri vissu, með tilliti til sam- þykkta félaganna telja víst, að 6 félög með um 900 meðlimum gangi þá og þegar úr Alþýðusambandinu og gerist stofnendur fagsambandsins. Verða þá eftir í Alþýðusambandinu um 15 fé- lög með um 2300 meðlimum, eða rösk- lega þá meðlimatölu, sem Dagsbrún hefur ein (2100). Utan Alþýðusam- bandsins standa þá 25 verkalýðsfélög með um 5400 meðlimi. — Þannig er þá viðhorf hinna skipulö5gðu samtaka til Alþýðusambandsins, sem telur sig vera þess mnkomið að koma fram fyrir

x

1. maí - Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/398

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.