1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Page 12

1. maí - Reykjavík - 01.05.1939, Page 12
l.MAÍ 1939 10 Verklýðssamtökin og lýðræðið Einhuga og ókloíin verklýðshreyíing er tryggasta stoð lýðræðisins. Jón Bjarnason ritari verkainannafél. „Hlíf”, HafnarfirSi LýðræðiS er |>að hjóSfélagsform, sem á að Iryggja hinu vinnandi fólki til sjávar og svcila áhrif á gang þjóSmál- anna. AS.vísu notar yfirstétlin sér yíirráS sín yfir alvinnu- og áróSurstækjunum lil þess aS draga úr áhrifamagni lýð- ræSisins, en ef alþýðan skyldi svifta dulu blekjiingarinnar af augum sér, l'arir lýðræðið henni völdin í þjóðl'é- laginu. það er ]æss vegna, sem lýðræSið er orðið hættulegt l'yrir afturhaldssama yfirsl'étt. I5að er líka þess vegna, sem aflurhaldið gerir stöðugt auknar til- raunir lil þess að draga úr áhrifamætti lýSneðisins og skarða það. Skoðanafrelsi og atvinnufrelsi er við- urkennl i stjórnarskrá landsins. Lrátt i'yrir það er stjórnmálaspillingin orðin það mikil, að menn eru ráSnir til slarfa eftir pólitískum skoSunum, en ekki starfhæfni, og valdaklikurnar raða kring um sig allskonar bitlingalýð. Pað er alkunna, að alvinnurekendur töldu sig eiga umráS yfir skoöunum verkamanna sinna, þess vegna fundu verkamenn snenuna nauðsyn þess, þeg- ar þeir voru að byggja upp samtök sín, að allir verkamenn þyrftu að standa saman, gera sameiginlegar kröfur og hönd samlaka verkalýðsins, nálega 3/4 hlutar verkalýðsins standa nú utan við sambandið, eða um 5400 meðlimir 25 lélaga. þessar slaöreyndir sýna ljóslega þörlina á því að skapa ný, óliáS lands- samtök allra vinnandi slétla. þelta héf- iii’ íslenzkur verkalýður látiö sér að kenningu verða með þvi að fylkja sér lil barállu fyrir stofnun óháðs lands- sambands allra vinnandi stétta, án lil- lils lil stjórnmálaskoðana og með full- komnu lýðræði öllmn mcðlimum þess lil handa. Porsteinn Péturssoii

x

1. maí - Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/398

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.