Valsblaðið - 01.04.1941, Blaðsíða 1

Valsblaðið - 01.04.1941, Blaðsíða 1
c§>ÆídasÆáíí °Uaf3. Hús það, er hér birtist mijnd af, hefir félag vorl tekið á leigu í því skyni, að nota það sem skíðaskála. Það stendnr rétt norðan við Kolviðarhól, á vö/lunum framan við Sleggjubeinsdal, og hefir fram til þessa verið notað sem sumarhústaður. Hiisið er eign Skíðadeildar I.R., Kolviðarhóll, og leigt Val iil 5 ára. Að þeim tíma liðnum vonast stjórn Vals til, að úr því hafi fengizt skorið, hvort nægur áhugi sé ríkjandi innan félagsins, til bess að rétt sé fyrir það að reka sérstæða skíðastarfsemi, og byggja sér stærri og vandaðri skála í því skyni, Skíðanefnd félagsins, undir formennsku Þorkels Ingvarssonar heildsala, liefur, ásamt nokkrum öðrum Valsungum, unnið að hví í vetur, að breyta innrétlingum skálans og endurbæta hann á ýms- an hátt. Er því verki nú lokið og var skálinn tekinn til afnota á Skirdag. Er vonandi að tilraun þessi takist svo vel, að þegar leigutiminn er á enda, verði báið að reisa nýjan og vandaðan skála, er uppfylli glæstustu vonir okkar í þessum efnlim.

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.