Valsblaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 30

Valsblaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 30
VALSBLAÐIÐ 28 Búnaðarbanki Islands Austurstræti 5 - Reykjavík - Sími 18200 Austurbæjarútibú, Laugavegi 114 - Simi 14812 Miðbæjarútibú, Laugavegi 3 - Sími 14810 Útibú á Akureyri. Bankinn er sjálfstæð stofnun, undir sérstakri stjórn, og er eign ríkisins. Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkisins, auk eigna bankans sjálfs. Bankinn wnnast öll innlend banlcaviöskipti. Tekur á móti fé í sparisjóð og hlaupareikning. Svampgúmmídýnur FRAMLEIÐUM: RÚMDÝNUR, BÍLSÆTI OG BÖK KODDA OG SKÁKODDA, SÓFASETUR. EINNIG PLÖTUSVAMP Á BEKKI OG STÓLA í ÖLLUM ÞYKKTUM OG EFTIR SNIÐI. Það er vísindalega rannsakað, að svampdýnur í rúm eru beztu og hollustu dýnur, sem völ er á, enda eru sjúkrahús landsins og heima- vistarskólar að endurnýja rúm sín með svampdýnum frá okkur. Pétur Snæland h.f. VESTURGÖTU 71 — SÍMI 2 40 60 V iö tökum ábyrgð á allri olckar framleiðslu.

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.