Valsblaðið - 24.12.1962, Blaðsíða 27
VALSB LAÐIÐ
25
Brot úr ræðu
Kafli sá, sem hér fer á eftir,
er úr ræðu við æskulýðsmessu,
sem séra Jón Thorarensen flutti
í Neskirkju. Ræðan, sem er hin
ágætasta í alla staði, er vissulega
orð í tíma talað, til æskulýðsins,
og þá ekki hvað sízt einmitt sá
kafli liennar, sem liér birtist. —
Presturinn lagði út af orðunum:
Ávinn þér hylli og fögur hygg-
indi í augum Guðs og manna. —
Orðkv. 34.
. . . Ég vil í sambandi við þessa æsku-
lýðsmessu segja ykkur fræga sögu um
þetta ræðuefni í dag.
Dufferin lávarður var frægur maður
af skozkum ættum, sem kom liingað
til Islands 21. júlí 1856. Hann samdi
bók um ferð sína til Islands, sem þýdd
hefur verið á íslenzku og heitir ferða-
bók Dufferins lávarðar. En Dufferin
þurfti að fá íslenzkan mann með og
fékk Sigurð Jónasson stúdent, sem las
lögfræði á þeim tíma í Kaupmanna-
höfn. Strax í upphafi ferðabókar sinnar
segir Dufferin að sér hafi litizt svo vel
á þennan unga Islending, að hann hafi
1 Argentínu lék liann fyrir sjálfan
sig og áhorfendur, því þar dá áhorfend-
ur þann sem er listamaðurinn í með-
ferð knattarins og vilja fá sýningar svo
um munar. Hann naut þessa einnig
sjálfur, enda snillingur á því sviði. Eft-
ir að hann kom til Spánar hefur liann
breitt um leikaðferðir, nú vinnur liann
fyrst og fremst fyrir liðið.
HEFUR AÐDRÁTTARAFL
Það er einnig sammerkt með di
Stefano og Mattliews, að báðir hafa
undarlegt segulmagn hvað snertir knött-
inn. Það er næstum sama hvert hann
hreyfir sig, hvort hann fer til hægri
eða vinstri, í vörn eða sókn, líða ekki
margar sekúndur þangað til knöttur-
inn er kominn til hans. Það er eins og
hann viti fyrir fram hvert knötturinn
muni koma. Þessar hreyfingar lians
hafa því gert margri vörninni gramt
í geði, og komið henni í opna skjöldu.
Svo hefur liann hafið sókn og undirbú-
ið samleikinn, sem Real Madrid hefur
orðið svo frægt fyrir.
fundið það strax að þeir yrðu beztu
vinir og hann lýsir Sigurði sem góðum,
traustum og tryggum vini og dreng-
lyndum í alla staði. Og lávarðurinn
segir í lok ferðasögu sinnar. Nú segi ég
skilið við Sigurð. Samverustundir okkar
hafa verið ánægjulegar. Þegar ég heyri
Islendinga getið á ókomnum árum,
mun það ekki vekja kuldalegar tilfinn-
ingar lijá mér og þótt ég hafi liingað
til lagt mesta rækt við það að kynnast
fortíð hinnar sérstæðu íslenzku þjóðar
mun ég þó framvegis reyna að fylgjast
enn betur með líðandi stund í lífi
liennar. Það á ég Sigurði að þakka.
Þetta var sumarið 1856, en 16 árum
síðar var Dufferin skipaður af ensku
stjórninni sem landsstjóri í Kanada.
Þá voru Islendingar komnir þangað í
slórliópum. Árið 1874 var heil nýlenda
Islendinga í Ontaríó-fylki komin í voða
vegna fátæktar og vondrar aðbúðar.
Þeir sóttu um leyfi til landstjómar-
innar að mega flytja til Nýja-lslands,
sem þeir kölluðu, og var frjósamt
land.
En Kanadastjóm neitaði, og þá kom
landstjórinn Dufferin til lijálpar.
Hann bjargaði leyfinu og því að
Islendingarnir fengu styrk til þess að
flytja sig. Er hann heimsótti Islending-
ana í þessari nýju borg í september
Af öllum frásögnum af di Stefano
má sjá, —að liann hefur alltaf tekið
æfingar sínar alvarlega, æft samvizku-
samlega. Hann æfir oft en yfirleitt held-
ur létt. Aftur á móti leggur hann mikið
að sér í leikjum, og er til þess tekið
hve liann leikur allan tímann með, af
fullum hraða og krafti, án þess þó að
leggja sig eða mótherja í liættu með
föstum eða þjösnalegum leik.
Þess má til gamans geta, að keppnis-
tímabilið 1956—57 lék hann 60 leiki
og skoraði 68 mörk og næsta keppnis-
ár lék hann 63 leiki og skoraði 55 mörk.
Di Stefano er nú 37 ára, og hefur
unnið allt sem unnið verður í knatt-
spyrnu á Spáni og verið sigurvegari 5
sinnum í röð í Evrópu-bikarkeppninni
og tekið þátt í öllum leikjunum, sem
leiknir voru í þeirri keppni.
Vafalaust á liann eftir að verða þjóð-
hetja knattspyrnuunnenda á Spáni, þeg-
ar hann hefur lagt skóna á hilluna, og
af nafni hans stafar sá Ijómi sem snill-
ingum einuin tekst að skapa.
F. H. tók saman.
1877, var honum tekið þar sem bjarg-
vætti Islendinga. Og hann sagði í há-
tíðarræðu, sem hann flutti fyrir Islend-
ingum, að liann hefði lagt embættis-
heiður sinn að veði lijá Kanada-stjóm,
fyrir því að Islendingarnir myndu sigra
erfiðleikana, og verða Kanada til sóma.
Þetta er merkilegur vitnisburður. Þetta
eru mikil og merkileg örlög. Sigurður
Jónasson, íslenzki stúdentinn, sem var
fylgdarmaður Dufferins reyndist svo
vel, að lávarðurinn fékk óbilandi trú
á íslenzka ættstofninum og varð eld-
heitur talsmaður Islendinga til dauða-
dags, og þegar heil byggð Islendinga
vestan hafs er aðframkomin til sulti og
fátækt, þá verður hann, landstjórinn,
bjargvætturinn, því að þeir fengu frjó-
samt land, sem stjórnin var búin að
neita Islendinguin um. Þetta var mikið
Guðs lán fyrir Islendinga. Sigurður
Jónasson reyndist svo. vel, að hann
ávann sér hylli og fögur liyggindi bæði
í augum Guðs og manna.
Ykkur unga fólkinu vil ég segja
þetta: Hvar sem þið mætið, hvort held-
ur það er við vinnu eða við lærdóm í
skólanum eða við barnaspumingar, þá
eruð þið fulltrúar foreldra ykkar og
heimila, og ef vér erum með erlendum
mönnum, eins og Sigurður Jónasson var,
þá berum við þjóð vorri og landi vom
vitni. Og það er ekki sama livernig sá
vitnisburður er. Ef Sigurður Jónasson
hefði reynzt illa er hætt við að land-
stjórinn hefði ekki bjargað heilli ls-
lendingabyggð í Kanada frá örbyrgð og
sulti.
Eitt það fegursta, sem maður sér í
fari unga fólksins, er hreinlæti og kurt-
eisi og þetta er ef til vill ennþá aug-
ljósara og dýrmætara vegna þess að
þetta er ekki alls staðar fyrir hendi.
Það er sorgleg sjón að sjá æskufólk á
vormorgni lífsins, sem er ekki í strit-
vinnu, eða í grófum verkum, lieldur
þvert á móti í skólum eða við eittlivert
nám, sjá það samt vera illa liirt, úfið
og ólireint, liirðulaust með föt sín, þetta
sér maður því miður oft. Það er aftur
á móti fallegt að sjá lireint og snyrti-
legt æskufólk, kurteist í fasi og ávörp-
um, það varpar ljóma yfir foreldra sína
og lieimilin sem það er frá. Og kurteisi
og lireinlæti ber vitni um skyldurækni
og trúmennsku og um virðingu fyrir
foreldrum og lieimili, því allt sem mið-
ur fer varpar skugga á þá sem vér er-
um af komnir........