Valsblaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 37

Valsblaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 37
í MINNINGU LÁTINNA VALSMANNA an sem guðfræðingur árið 1944, þjóðhátíðar- árið. Daginn eftir að ísland varð lýðveldi vígðist hann svo til þjónustu í íslensku þjóð- kirkjunni, nánar tiltekið til Heydala í Breið- dal. Hér heima þjónaði hann síðan í Mið- görðum í Grímsey en lengst af á Tjörn á Vatnsnesi, eða frá 1. september 1955 til ársins 1989. Árin hjá Vestur-Húnvetningum voru því orðin 34. Auk þess þjónaði hann í Árborg og Riverton í Manitoba og sinnti nágranna- prestaköllum hér heima ef með þurfti. Þegar Robert Jack þjálfaði Val fékk hann til liðs við félagið Murdo Mac Dougall sem þjálfaði yngri flokkana og lék m.a. vináttu- leiki með Val gegn erlendum liðum. Báðir þessir ungu Skotar höfðu séð fyrir sér í heimsborg knattspyrnunnar, Glasgow. Murdo hafði leikið með Rangers sem fram- herji en hugur Jacks var að komast til Sund- erland. Báðir ílentust þó á íslandi. Murdo fór héðan í stríðsbyrjun. Robert kvæntist fyrri konu sinni, Sigurlínu Guðjónsdóttur, en missti hana frá fjórum ungum börnum. Séra Robert kvæntist aftur eftirlifandi konu sinni Vigdísi Sigurðardóttur og átti með henni fimm börn. Séra Robert Jack ritaði margt og mikið um margvísleg íslensk þjóðlífsefni og gaf t.d. út bók á ensku um líf eyjaskeggja í Grímsey, Heimskautalíf. Séra Robert og Murdo greiddu götu margra íslenskra knattspyrnu- manna í Skotlandi og voru tengsl þeirra við Val órjúfanleg. Valsmenn þakka séra Robert Jack áratuga samstarf og velvild og munu minnast hans um ókomna framtíð. Blessuð sé minning hans. Samantekt: ÞÞ Sr. Robert Jack Fæddur 5. ágúst 1913 Dáinn 11. febrúar 1990 Séra Robert Jack, fyrrum þjálfari knatt- spyrnuliðs Vals og velunnari félagsins andað- ist 11. febrúar 1990. Séra Robert fæddist 5. ágúst 1913 í Glasgow í Skotlandi. Foreldrar hans voru Robert Jack byggingameistari í Be- arsden í Skotlandi og Maria Vennard lyfja- fræðingur. Robert Jack var alinn upp í Glasgow, knattspyrnuborginni miklu og voru félögin Rangers og Celtic hans fyrirmyndir. Hann varð stúdent frá Bearsden Academy árið 1931 og lauk BA-prófi við Glasgow há- skóla árið 1936 Á námsárunum stundaði hann iþróttir, einkum knattspyrnu og keppti með liði sínu víða á meginlandinu. Það mun hafa verið veturinn 1936—37 að Valur komst í samband við ungan skoskan háskólamann sem vildi takast á hendur að þjálfa meistara- og 2. flokk félagsins. Þetta var vitaskuld Robert Jack og var hann ráðinn þjálfari hjá félaginu. Það kom brátt í ljós að eldlegur áhugi hans hafði sín áhrif og hann kunni frá mörgu að segja úr skosku knatt- spyrnunni. Hann notaði mikið töflukennslu og greindi frá ýmsum „teóríum” sem sumum fannst þá næsta óþarfi. Robert þjálfaði hjá Val til ársins 1939 en þá hóf hann nám í guð- fræði við Háskóla íslands og útskrifaðist síð- Hlutabréfaviðskipti Verðbréfaviðskipti Samvinnubankans kaupa og selja hlutabréf eftirtalinna hlutafélaga gegn staðgreiðslu: Almenni hlutabréfasj. hf. Auðlind hf. Flugleiðirhf. Hampiðjan hf. Hlutabréfasjóðurinn hf. íslandsbanki hf. Olíufélagið hf. Samvinnusjóður íslands hf. Skagstrendingur hf. Tollvörugeymslan hf. Verslunarbankinn hf. Alþýðubankinn hf. Hf. Eimskipafélag íslands Grandi hf. Hlutabréfasjóður VÍB hf. Iðnaðarbankinnhf. íslenski hlutabréfasj. hf. Olíuverslun íslands hf. Sjóvá-Almennarhf. Skeljungurhf. Útgerðarfélag Akureyringa hf. Þróunarfélagiðhf. Verið velkomin í afgreiðslu okkar að Suðurlandsbraut 18. /Ji UERÐBRÉFAUIÐSKIPTI V/ SAMUINNUBANKANS SUDURLANDSBRAUT 18 • SIMI 688568 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.