Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Side 9
The Grain Growers’ Grain Co.
Limited
HÖFUDSTÓLL - - - - $2,000,000
DEILT f 80,000 HLUTI. VERD $25,00 HVER HLUTUR
FR AM KÆM DARN E FN D:
T. A. Crerar, Forseti. E. J. Fream, Fyrsti V;ira-Forseti
Jon\ Kennedy, Annar Vara-Forseti. Wili.iam Moffat, Ritari.
MANITOBA
STJÓRNARNEFND:
SASKATCHEWAN
T. A. Crerar, í stjórnarnefnd “Home
Bank," (bóndij Russell, Man.
R. McKenzie, Ritari Man. G. G. A.,
(bóndi) Brandon, Man.
John Kennedv, í stjÓrnarnefnd “Ilome
Bank," Vara-forseti “Direct Legis-
lation I.eague, (bóndi) Rosser Man.
Wm. Moffat, Ritari, (bóndi) Souris,
Man.
ALBERTA
E. J. Frean, Vara-forsti, Ritari:
“Uiiited’ Fariners of Alberta. “
J. A. Maharg-, Forseti “Saskatchewan
Co-operative Elevator Co.,“ og
“Sask. G. G.Assn." (hóndi) Moose
Jaw.
Hon. Geo. Langley, M.L.A. Min. of
Municipal t es and Public Health,
Varaforseti “Sask. Co-operative
Elev. Co. (bóndi), Maymont, Sask
F. W. Green, Ritari “Sask. G.G.A.,"
Travelling Elevator Insp. [bóndi]
MoOse Jaw, Sask.
John Morrison, [bóndi], Yellow Círass.
Hinu síðasta takmarki Grain GroWers' hreyfingarinnar hefir eigi.
enn verið náð, jafnvel þó sumir bændur haldi aö svo sé, að það sé kom-
ið eins langt og möguleikar ráði— að ekki sé hægt að gera meir.
Sannleikurinn er, að vér höfum eigi enn byrjað að sýna möguleikana
Hafa bændur gert sér lnigmyHd um hvað þessi félagskapur er fær um
aðgera? Lítið til baka yfir síðustu sex árin og gætið að hvað okkur
hefir orðð ágengt, og frá því sem vér nú stöndum, lítið fram í tímann
og gerið ykkur í hugarlund, eitt aitgnablik, hvað verða muni í framtíð-
inni. Fær bóndinn sinn sanngjarnan skerf af framleiðslunni ? Nýtur
hann gróðans af nútíman framförum að jöfnu við sambot gara sinn ?
Eru fratnfarirnar að bætat kringumstæður hans eða eru þær að leggja
nýjar byrgðar honuin á herðar ? Spttrsmálið er einungis að vaxa og
vöxturinn er vís ef hinum nýrri httgsjónum er gaumur gefinn og þær
ræktaðar á heiðarlegan hátt.
Tað eru engin taktnörk fyrir tnöguleika þessa félagskapar nema
þau, sem bændur sjálfir leggja á hann. Komist eftir hvort ykkar for-
göngutnenn séu ykkur trúir,hvort vegurinn sem þeir eru aðleiða ykkur
yfir ekki sé grýttur, hvort ekki ráði sjálfselska, græðgi, eigingirni
stofnað af auðvaldinu, hvort það séu ekki steinarnir sem stikla þarf á
yfir til binna björtu bústaða hinumegin. Grain Growers* Grain félagið
er að berjasl gegn þeim vankvæðttm. Getum vér orðið sigursælir?
Til þess þarf stofnfé; til þess þarf siðferðislegan stuðning.
Allar frekari upplýsingar fást á skrifstofu félagsins í
WINNIPEG eða CALGARY.