Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Side 17
ALMANÁK 1913.
7
Fyrstur íslenzkur biskup, ísleifur Gissursson, 1054.
Fyrstur fastur skóli á Hólum 1552.
Fyrstur íslenzkur rithötundur kiínnur, og- faðir íslenzkrar sagn-
ritunar, Ari Þorgilsson prestur, 1067, d. 1148.
Fyrsta Heklugos er sögur fara af 1104.
Fyrsta klaustur reist á Þingeyrum, ll33.
Fyrsta nunnuklaustur í Kirkjubæ í Vestur-Skaftafellssýslu 1186
Fyrstur konungur yfir fslandi Hákon Hákonarson (konungur
Norðmanna), 1262—63.
Svarti dauði geisaði, 1402.
Seinni plágan 1495.
Fyrsta prentsmiðja á Bréiðabólsstað í Vesturhópi um ]530.
Fyrstur prentari, Jón Matthíasson, sænskur prestur:
Fyrstur lúterskur biskup, Gissur Einarsson, 1539.
Fyrst prentað nýja testamentið, þýtt af Oddi lögmanni Gott-
skálkssyni, 1540.
% Fyrstur fastúr latínunkóli I skálholti 1552.
Fyrsta ísl. sálmabók, sem til er, prentuð 1555.
Fyrst prentuð biblían, þýdd af Guðbrandi bisk. 1584.
Spítali stofnaður fyrir holdsveikt fólk 1652.
Fyrsta gakirabrenna 1625 (hin síðasta 1690).
Prentsmiðjan flutt frá Hólum að Skálholti 1695, og að Hólum
aftur 1703.
Stórabóla geysaði 1707.
Fyrsta Jónsbók (Vídalíns) kemur út 1718.
Fyrst drukkið brennivín á Islandi á 17. öld.
Fyrst fluttur fjárkláði til íslands 1760.
Fyrst drukkið kaffi 1772.
Fytsta lyfjabúð á Nesi við Seltjörn 1772.
Fyrstu póstgöngur hefjast 1776.
Hið íslenzka lærdómsiistafélag stofnað í Kaumannahöfu 1779.
Ákveðið að flytja biskupsstólinn og skólann frá Skálholti til
Reykjavíkur 1785.
Verzlunareinokunin konunglega afnumin 1787.
Seinasta löggjafarþing haldið að Þingvöllum við Öxará 1768.
Prentsmiðjan á Hólum flutt að Leirárgörðum 1799.
Landsyfirréttur settur á laggirnar í Rvík 1800.
Fyrsta. organ sett í Leirárkirkju 1800.
Hólaskóli fluttur til Reykjavíkur I8O1.
Landið gjört að biskupsdæmi 18ol.
Haldinn fyrsti yfirréttur í Revkjavík 1801.
Latínuskólinn fluttur frá Reykjavík til Bessastaða 18o5.
Hið íslenzka biblíufélag stofnað 18l6.
Fyrsti vísir til fréttablaða. Klausturpósturinn kemur út 1818.
(Minnisverð tíðindi ekki talin; þau komu út 1796—1808).
Prentsmiðjan flutt frá Leirárgörðum til Viðcyjar 1819.
Búnaðarfélag Suðuramtsins stofnað 1835.
Fyrsti árgangur Fjölnis birtist 1835.
Fyrst gefin út Ný félagsrit 1841, rit Jóns Sigurðssonar.