Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Side 18
8
ÓLAFUR S. THORGEIRSSONI
Prentsmiðjan fluttfrá V iðey til Keykjavíkur 1844.
Fyrsta alþingi í Reykjavík 1845.
Latínuskólinn fluttur til Reykjavíkur frá Bessastöðum 1846.
Prestaskótinn settur í Reykjavík 1847.
Fyrsti stjórnmálafundur haldinn á Þingvöllum við Öxará 1848.
Fyrsta blað Þjóðólfs prentað 1848.
• Hrossasala til útlanda byrjar um i850.
Prentsmiðja sett á stofn á Akureyri 1852.
Fyrsta póstgufuskip kom til Reykjavíkur 1858
Spítali settur á stofn í Reykjavík 1863.
Forngripasafnið sett á stofn í Reykjavík 1863.
Barnaskóli í Reykjavík stofnaður 1863.
Þjóðvinafélagið stofnað 1870.
Fyrst fluttir inn skozkir Ijáir 1871.
Stærð úthafanna.
Norður-íshafið er um 4,781,000 ferh. míl. flatarmá
Suður-íshafið “ “ 30,592,000 “ “
ndlandshafið “ “ 17,084,000 “ “ “
Atlandshafið “ “ 24,536,000 “ “ “
Kyrrahafið “ “ 50,309,000
Lengstur dagur. Þegar klukkan er 12
Reykjavík kl.t. 20 m. 56 á hádegi í Washington, höfuðsiað Bandaríkjanna, þá er hún I
Pétursborg 18 38 N»:w York . 12.12 e.h.
Stokkhólmi 18 35 St. John. Nýfundnal, . 1.37 “
Edinborg 17 32 Reykjavík . 4. o7 “
Kaupmannahöfn. ... 17 20 Edinborg ... .. 4.55 “
Berlín 16 40 London . 5.o7 “
London 16 34 París . 5.17 “
París 16 05 Róm . 5.53 “
Victoría, B. C 16 00 Berlín ... . 6. o2 “
Vínarborg 15 56 Vínarborg .. 6.14 “
Boston 15 14 Calcutta, Indl .ll.ol “
Chicago 15 08 Pekin, Kína . 12.54 f.h.
MiklagfarBi 15 o4 Melbourne, Ástralía. .. 2.48 “
Cape Town 14 2o San. Francisco .. 8.54 “
Caicutta 13 24 Limíi, Perú. . 12,ooáhád
TIMINN er í þessu almanaki miðaður við 90. hádegisbaug.
Til þess að finna meðaltíma annara staða, skal draga 4 mínútui
frá fyrir hvert mælistig fyrir vestan þenna baug, en bæta 4 mínút-
um við fyrir hvert mælistig austan hans.