Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 20
HENTUGUR BRAUÐMATUR
Tvíbökur og Hagldabrauðei' hentugt kaffibrauð fyi irfólk út um lands-
byg-ðirnar þar, sem íslenzkt fólk á heima. Ef þér sendið mér $4.50 sé
ég um að 1 tunna af þessum tveim brauðtegundum til samans, verði
send á þá járnbrantarstöð, sem þér tilnefnið, en fyrir 50c umfram þessa
upphæð ef óskað ereftir tvíbökum eingöngu.
G. P. THORDARSOH,
1156-8 Ingersoll St., Winnipeg
M A T V A R A
(GROCERIES)
er ekki annarsstaðar vandaðri eða meö lægra verði en hjá
BRYNJÓLFI ÁRNASYNI
Cor. Victor og Sargent Ave. - Tals. Sherbr. 1120
Vörurnar eru afbeztu teg-und og- alt af nýjar. Vér bjóðum húsmæðrum aÖ koma og:
líta á vörugæði vor. Kaffi fæst hvergi betra. Byrjið verzlun við B. ARNASON með
nýja árinu, ykkur mun ekki yðra þess.
GLEÐILEGT NÝTT ÁR!
G. EGGERTSON
KJÖTSALINN VINSÆLI
er ætíð reiðuÖúinn til aö birgja Islendingfa í Winnipeg'-borg- með allar beztu tegundir
af nýju, söltuðu og hangnu kjöti, sem þeir vilja hafa á borðum sínum alla virka daga
og hátíöis daga árið um kring. Smjör, Egg, Fisk o. fl.
Gleðilegt nýtt ár!
693 Wellington Ave. ... Talsími Garry 2683
2)r. Mavnocfc’ð XHlcerkure
Hið ágæta sáragræðslumeðal fyrir menn og skepnur.
Það er óviðjafnanlegt við brunasárum, skurðum, kali Og yfir höfuð öllum
meiðslum á mönrum og skepnum. Til sölu hjá öllum lyfsölum og víðar.
Gætið þess aö fá DR. VÁRNOCK’S ULCERKURE, það reynist öllvm vel.
Western Veterinary co.
WINNIPEG, - MAN.