Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 55
ALMANAK 1913.
23
þeir aö minsta kosti 2000 aö tölu. Út af þessrari frásögn
blaöanna risu þegar mótmæli fróöra manna, sem vildu
véfengja alt þetta. Einkum átti þaö sér staö í Noregi,
nieö fram sjálfsagt vegna þess, aö Norömenn hafa oröið
frægir af heimskautaferöum sínum og þykjast þess vegna
vita meira en aðrir nú á dögum um Grænland og Eski-
móa.
En nú hefir Vilhjálmur sjálfur gert nokkura grein
Svona líta Eskimóarnir út,sem \:i]ii.Stefáns.son fann og lialdið er að
muni vera afkomendur Islendinganna fornu.
ferða sinna og uppgötvana í blöðum og tímaritum Banda-
ríkja. Eskimóa-ættflokk þann, sem hér er um aö ræöa,
hefir hann hitt við Krýningar-flóa (Coronation Gtilf) svo
nefndan. Bendir hann á, að sjófarendur muni fyrr hafa
oröið þeirra varir, þótt hann hafi fyrstur manna gert sér
ljóst,aö hér var um verulega uppgötvan að ræöa. í blaö-
inu New York Sun, 15. sept., gerði Vilhjálmur fyrst grein
þess, er honum þótti markverðast í sambandi viö feröalag
sitt. Segir hann fólk þaö, er hann hafi fundið lægra
vexti en Alaska Eskimoa, ~og aö yfirlitum nokkuö Ijós-