Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Qupperneq 57
ALMANAK 1913.
25
smærri ogf enniö lágt. Hann var hjálmfagur og rauöleit-
ur. Hann hafði lengra skegg en eg hefi hingaö til veitt
eftirtekt meöal frumbyggja Ameríku. ÞaÖ var milli tveggja
°& Þr‘&g'ja þumlunga á lengd og snjóhvítt“.
Þetta segist Vilhjálmur hafa lesið fyrir mörgum ár-
um, en hann hafi ekki rent neinn grun í, hvaö í
myndi felast. ,,Hundruðum saman hafa lesiö og enginn
fengið þá hugmynd í höfuö sér, aö til væri ,,ljóshærðir
Eskimóar, eins og blöðin nú komast að oröi, og þó gæti
lýsing þessi einmitt átt heima um einkennilegan mann í
hópi þeirra, sem eg hefi fundiÖ á sömu stöövum nærri
hundraö árum síöar. Sjálfsagt hefir Franklin ekki gert
sér í hugarlund, að hann væri aö lýsa Eskimóa, sem ann-
aÖ útlit heföi en Eskimóum er leyfilegt. Þekking um
kynflokka og árfgengi var þá eigi jafn-langt á leið komin
og nú. Engan grunaði þá, aö Franklin heföi gert vísinda-
lega uppgötvan. Nú sjáum vér glögt, aö hér hefir
gerö veriö veruleg uppgötvan, sumpart vegna þess
að nú urðum viö handgengnir þessum mönnum hundruÖ-
um saman, þar sem Franklin sá aö eins einn nærri sér.og
sumpart líka vegna þess, aÖ augu vor nú á tímum verða
þess þegar vör, aö einhver gáta eða dularfult fyrirbrigði
er á feröum, þegar fundnir eru margirmenn meöeinkenn-
um Noröurálfubúa á þeim stöövum, er engra er von“.
Þessi lýsing Franklins segir Vilhjálmur, aÖ alveg
geri út af viö þann misskilning, aö fólk þetta sé afkom-
endur einhverra af samferöamönnum Franklins, sem oröið
hafi þarna eftir. Fáeinir af þessum mönnum* segir hann
líka, myndi veröa álitnir Noröurálfumenn, ef þeir væru
klæddir eins, hvort heldur meöal Eskimóa í Alaska eöa
meðal Norðurálfumanna í New York. í náttúrusögusafn
New York borgar hefir Vilhjálmur sett all-mikiÖ af vopn-
um og áhöldum þessa ljósleita Eskimóa-kynflokks. Eru