Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 66
34
ÓLAI'UR S. THORGEIRSSON:
GUÐMUNDUR FRlMANN var sonur Jóns bónda í
Köldukinn, Jónssonar frá Þorsteinsstööum, Jónssonar hins
gamla á Höskuldsstööutn í Dalasýslu. Móðir Gu'ömundar
Frímanns, kona Jóns í
Köldukinn, var Sigríö-
ur Eyvindardóttir frá
Geröubergi í Hnappa-
dalssýslu Gíslasonar frá
Eangholti í Borgarfiröi.
Móðir Sigríðar var
Guðbjörg Guðmunds-
lóttir frá Eyðhúsum,
^órðarsonar frá Hjarð-
trfelli. Sigríður Ey-
vindardóttir giftist síð-
ar Lárusi Björnssyni
Erímann á Harastöðum
í Dölum vestra. Guð-
mundur Frimann' er
fæddur árið 1865 : flutt-
ist hann vestur um haf
með móður sinni og
stjúpa árið 1874; dvaldi
hann með þeini fyrst i
borginni Elg Rapids í
Michigan í Bandarikj-
unurn. siðan við Akra i
Norður-Dakota. Haustið 1886 var Guðmundur einn í för
Helga Gttðmundssonar, ]>á rúmlega tvítugur að aldri, vestur
til Mouse River. Austur fór hann aftur um haustið og dvaldi
um veturinn við Akra; um vorið réðst hann til ferðar með
þeim Helgasonum, frændunt sínurn; nam hann land það, sem
Jóhann Breiðfjörð hafði fyrrum búið á, í austur af Helga
Guðmundssyni, og nú má kallast höfuðból Mouse River-
bygðarinnar, sökurn auðæfa og framkvæmda. Á hinum
fyrstu tímum bygðarinnar munu fáir hafa haldið, að í þessum
unga manni byggi sá rnaður, sent siðar hefir raun á orðið.
Guðmundur Freeman er fríður ntaður sýnum, góðmannlegur
og prúður í framgöngu og yfirlætislaus með öllu. Hann er
glöggsýnn maður og hygginn, tillögugóður til almennra mála,