Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 83
ALMANAK 1913.
51
og nijög vel máli farinn. Hann tók brátt alvarlegan þátt í
öllum félagsmálum nýlendubúa, lét oft mikiö til sín taka á
fundum. HlífSist þá lítt viö, þótt við liSsmun ærinn væri aS
etja. HiS fyrsta, sem Jón gjörSi eftir aS hann var seztur aS
í bygSinni, var aS koma löndum sínum til aS halda hátíSlegan
4. Júlí, frelsisdag Bandaríkjanna. Flutti hann viS þaS tæki-
færi hina fyrstu tölu sína. Hann ritaSi síSan skemtilega grein
í íslenzku blöSin í Winnipeg um hátíSarhaldiS, og var þaS hin
fyrsta fréttagrein, sem út hafSi korniS úr Mouse River-bygS-
inni i fréttablöSunum íslenzku. Jón er nú fluttur fyrir nokkr-
um árum til Alberta, Canada. — Kona Jóns var Anna Beni-
diktsdóttir frá Arnardal i ísafjarSarsýslu. Hún andaSist áriS
1904, sama áriS og Jón flutti til Alberta.
SIGURJÓN ASMUNDSSON, GuSmundssonar frá Há-
nefsstöSum í SeySisfirSi; móSir hans er Kristín Sæbjarnar-
dóttir frá Mýnesi í EiSaþinghá, Þorsteinssonar, SigurSs-
sonar frá SelstöSum. Sigurjón kom frá Húsavík í NorS-
ur-Múla-sýslu áriS 1889 ásamt rnóSur sinni og systkin-
um sínum. Þau dvöldu hin fyrstu árin í Pembina County.
Til Mouse River fluttu þau áriS 1897. Sigurjón er atorku-
maSur, búmaSur mikill og drengur góSur. Kona hans er
Katrín Jónsdóttir Björnssonar frá ÞrándarstöSum í EiSa-
þinghá. MóSir Katrínar var Margrét Benidiktsdóttir, systir
ÞórSar frá Dalhúsum.
BJÖRN ASMUNDSSON, bróSir Sigurjóns, sem hér aS
franian er getiS, kom frá íslandi meS bróSur sínum, og til
Mouse River bygSarinnar áriS 1897; nam land í vesturhluta
bygSarinnar og bjó þar um nokkur ár, seldi þaS síSan og
keypti annaS, sem betur lá inni í íslenzku bygSinni. Björn er
dugnaSarmaSur.fullur kappi í framfara áttina. Kona hans er
Lukka ÞórSardóttir, Benidiktssonar frá Dalhúsum.
SVEINBJÖRN hÓRDARSON er einn i hópi hinna
yngri manna Mouse River-bygSar. Sveinbjörn er fæddur í
Dalhúsum í EiSaþinghá áriS 1875; voru foreldrar hans ÞórS-
ur Benidiktsson og María Sveinsdóttir, og er þe'rra áSur
getiS. Sveinbjörn kom meS foreldrmu sínum til bygSarinnar
nær fulltíSa aS aldri og nam land þaS, er foreldrar lians