Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 83
ALMANAK 1913. 51 og nijög vel máli farinn. Hann tók brátt alvarlegan þátt í öllum félagsmálum nýlendubúa, lét oft mikiö til sín taka á fundum. HlífSist þá lítt viö, þótt við liSsmun ærinn væri aS etja. HiS fyrsta, sem Jón gjörSi eftir aS hann var seztur aS í bygSinni, var aS koma löndum sínum til aS halda hátíSlegan 4. Júlí, frelsisdag Bandaríkjanna. Flutti hann viS þaS tæki- færi hina fyrstu tölu sína. Hann ritaSi síSan skemtilega grein í íslenzku blöSin í Winnipeg um hátíSarhaldiS, og var þaS hin fyrsta fréttagrein, sem út hafSi korniS úr Mouse River-bygS- inni i fréttablöSunum íslenzku. Jón er nú fluttur fyrir nokkr- um árum til Alberta, Canada. — Kona Jóns var Anna Beni- diktsdóttir frá Arnardal i ísafjarSarsýslu. Hún andaSist áriS 1904, sama áriS og Jón flutti til Alberta. SIGURJÓN ASMUNDSSON, GuSmundssonar frá Há- nefsstöSum í SeySisfirSi; móSir hans er Kristín Sæbjarnar- dóttir frá Mýnesi í EiSaþinghá, Þorsteinssonar, SigurSs- sonar frá SelstöSum. Sigurjón kom frá Húsavík í NorS- ur-Múla-sýslu áriS 1889 ásamt rnóSur sinni og systkin- um sínum. Þau dvöldu hin fyrstu árin í Pembina County. Til Mouse River fluttu þau áriS 1897. Sigurjón er atorku- maSur, búmaSur mikill og drengur góSur. Kona hans er Katrín Jónsdóttir Björnssonar frá ÞrándarstöSum í EiSa- þinghá. MóSir Katrínar var Margrét Benidiktsdóttir, systir ÞórSar frá Dalhúsum. BJÖRN ASMUNDSSON, bróSir Sigurjóns, sem hér aS franian er getiS, kom frá íslandi meS bróSur sínum, og til Mouse River bygSarinnar áriS 1897; nam land í vesturhluta bygSarinnar og bjó þar um nokkur ár, seldi þaS síSan og keypti annaS, sem betur lá inni í íslenzku bygSinni. Björn er dugnaSarmaSur.fullur kappi í framfara áttina. Kona hans er Lukka ÞórSardóttir, Benidiktssonar frá Dalhúsum. SVEINBJÖRN hÓRDARSON er einn i hópi hinna yngri manna Mouse River-bygSar. Sveinbjörn er fæddur í Dalhúsum í EiSaþinghá áriS 1875; voru foreldrar hans ÞórS- ur Benidiktsson og María Sveinsdóttir, og er þe'rra áSur getiS. Sveinbjörn kom meS foreldrmu sínum til bygSarinnar nær fulltíSa aS aldri og nam land þaS, er foreldrar lians
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.