Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 98
66 ÓLAFUR s. thorgeirssok: sem mun hafa veriö áriö 1903, nam hann land skammt aust- ur af Markerville og eignaöist það; lagöi hann þá stund á griparækt um sinn. Helgi var vel viti borinn maöur og hafði fengiö nokkura menntun viö gagnfræðaskðlann á Mööru- völlum. Helgi var heilsutæpur; nokkuð einrænn í skoðunum sínum og sérlyndur. Geðsmunabilun þjáði hann mjög síð- ustu misseri æfi hans, og það ætla eg yrði honum að aldur- tila; hann fór héðan austur til Manitoba og andaðist þar. 49. ÞÁTTUR. ÓLAFUR BENIDIKTSSON. — Faðir Ólafs var Beni- dikt Ólafsson frá Eiðsstöðum í Blöndudal í Húnavatnssýslu; er sú ætt talin í II. Kafla, 4. þætti.—Ólafur var barn að aldri, er hann kom frá íslandi með foreldrum sínum; í Nýja ís- landi missti hann sína ágætu móður; ólst hann síðan upp með íööur sínum til fullorðinsára og fylgdist með honum til Al- berta árið 1888 frá N. Dakota. Eptir það var hann ýmist með föður sínum eða sætti atvinnu suður í Calgary, þangað til árið 1896, að hann kvæntist ungfrú Guðrúnu Guðmundar- dóttur, alsystur Jóns Guðmundarsonar í Calgary og hálf- systur Bjarna bónda Jónssonar við Markerville, smb. II. Kafla, 5. þætti. Eptir það rjeðst Ólafur norður til nýlend- unnar; settist hann þá á land mílu vestur frá Kristni Krist- inssyni. Það er gott land, en hann var þar nokkuð fjarri öðrum búendum, og þótti honum það eigi hallkvæmt. En eptir næsta ár flutti á næsta land við hann maður sá, er Jósef hét Hallgrímsson, Hólm, skagfirzkur að kyni, hinn mesti myndarmaður í hvívetna; kona hans hét Ágústa Bjarnar- dóttir, fósturdóttir Benidicts Ólafssonar og seinni konu hans Bjargar Torfadóttur, og var hún í skyldleikum við hann. Gjörði Jósef sjer þar heimili; hugði Ólafur þá gott til, að hafa fengið gott nágrenni. En það sama sumar andaðist Jósef Hólm, frá konu sinni og tveim ungum sonum; fór hún þá með börn sín til fósturföður síns; hún giftist í annað sinn Sigurði Erlendssyni—Allan—, og hafa þau búið í nánd við Disbury, Alberta. Eptir þetta orðið, þótti Ólafi dauflegt að halda áfram búnaði þarna; hugsaði hann þá ráð sitt og fast- rjeði að breyta til. Gekk Ólafur þá í verzlunarfjelag við Jón bróður sinn og hjeldu þeir þeim fjelagsskap þangað t'l Ólaf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.