Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 101
ALMANAK 1913. 69 giptist manni af enskum ættum. Kristján er einn hinna leiö- andi manna og hefir tekiS mikinn þátt í fjelagsmálum sveit- arinnar, einkum kirkju- og safnaðar-málum; hann er skyn- sanxur maöur og hefir ljósa og viðtæka skoöun á hinum ýmsu margbreyttu kröfum mannlífsins; gleöimaöur er Kristján og einn hinna beztu tölumanna; heimili þeirra hjóna er myndar- legt og höföingsskapur, alúS og hlýleiki gagnvart þeirn, senx aö garöi bera, er einkenni þess. 52. ÞÁTTUR. ÁRNI PÁLSSON. — Faðir Árna var Páll söðlasmiður í Fljótum í Skagafjarðarsýslu, Árnasonar, Pálssonar prests að Myrká í Hörgárdal í Eyjafjarðaráýslu; mun sjera Páll hafa verið sonur Árna biskups Þórarinssonar á Hólum í Hjaltadal. — Móðir Árna hjet Ingibjörg Sigurðardóttir, Jónssonar. Eina hálfsystur átti Árni, Sezelju konu Beni- dicts Jónsonar Bárdal. Árni var síðast í Fljótum og hjelt þaðan vestur um haf; fór Árni þá til Alberta; settist hann að í Calgary og dvaldi þar tvö ár; árið 1888 fór hann frá íslandi, en árið 1890 flutti Árni frá Calgary norður um til nýlend- unnar; nam hann þá land eigi langt frá Burnt Lake; litlu síðar ljet hann það aptur af hendi til stjórnarinnar; flutti hann þá suður til Calgary og settist þar að; bjó hann þar i þrettán ár; fjekkst hann þá mest við smíðavinnu í bænum. Árni flutti aptur norður til nýlendunnar árið 1903 eða 4; nani Árni þá land í tungunni að vestan vérðu við Medicine-á, suður frá bústað Kristins Kristinssonar, og bjó þar siðan. 53. ÞÁTTUR. EINAR IÓNSSON. — Einar var fæddur árið 1831, að Snjóholti í Eiða-þinghá í Suður-Múlasýslu. Faðir hans var Jón Einarsson, Jónssonar, Oddssonar prests á Hjaltastað í Norður-Múlasýslu. Móðir Einars var Guðný, dóttir Sigfús- ar prests að Ási i Fellum, Guðmundssonar prests á Hofi í Vopnafirði. — Kona Einars hjet Ólöf; hún var fædd í Litlu- Vik í Norður-Múlasýslu. Faðir hennar var Grímur Brynj- ólfsson. Grímssonar prests á Hjaltastað. Einar bjó nálega allan sinn búskap á Einarsstöðum í Vopnafirði; hann flutti vestur um haf árið 1877, til íslenzku byggðarinnar í Minneota, 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.