Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 105

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 105
AI.MANAK 1913. 73 greiöslu í bygg'öinni, en hann vjekst undan þeirri kvöð, en nefndi til Jóhann Björnsson; kom þeim málum svo, aö Jóhann gaf kost á sjer, svo fremi, aö byggðarbúar vildu fulltingja sjer; var og öll suður- og vesturbyggðin þessu fylgjandi, en norðausturbyggðar-búar ljetu sjer fátt um finnast ráðagjörð þessa. Ljetu sem sjer myndi eigi annað líka, en að pósthúsið yrði sett þar nyrðra. Þótti þá til vandræða horfa, ef menn gætu eigi orðið á eitt sáttir. Var þá laginn stefnudagur hjá Jóni Pjeturssyni, og komu þar saman allir byggðarbændur. Var þá rætt um pósthúsið. Deildust þá mjög meiningar manna og var stórlangt millum þeirra þykkju; vildu austur- búar eigi láta sjer annað lika, en pósthúsið yrði sett, eigi vestar en hjá Jóni Pjeturssyni, en vestanmenn andæptu þv. Þótti þá horfa óvænt við, ef sundrung sú ónýtti þetta vel- ferðamál. Stóð þá upp Ólafur frá Espihó i og bað sjer hljóðs. Flutti hann þá langt erindi og skörulegt, með sinni alkunnu lipurð; sýndi hann fram á, hve óhyggilega fundinum færist; byggðin væri enn fámenn ag afskekkt; kvað það eitt helzt til heilla, að allir hyrfu að e'nu ráði um, að ná einu pósthúsi í byggðina; — fyrst, og með því að suður og vestur parturinn væri enn mannfleiri. þá væri einsætt, að setja ætti pósthúsið þar; kvað hann þá myndi brátt vinnast að fá annað pósthús sett í nánd við það sem Sólheima nú er, nær byggðin þjettist; hann sagði, að ekkert gæti nú unnizt með sundrung, þar óvíst væri, að eitt pósthús fengist eins og nú stæði. — Eptir þessa miðlunartölu Ólafs, dró saman hugi manna og skildu sáttir að kalla; undu austurbúar litt þeim úrslitum. Eigi löngu’eptir fundinn var saniin bænarskrá um pósthús hjá Jóhanni Björnssyni, er kallað væri Stokkholm, og send um suður og vestur bygðina til undirskripta. Þá var leitað und- irskripta í austurbyggðinni; kom þá í Ijós, að austurbúar skárust úr leik og brugðust í liðveizlunni. Höfðu þeir þá fengið til bónda einn, er bjó þar austur. er Martin hjet. að sækja um pósthús hjá sjer; hafði hann fengið allar undir- skriptir þar austur um kvað hann Jóhanni til lítils myndi konia, að etja kapp við sig, væri honum sá kostur beztur, að láta af þeirri ætlan. Ekki gazt Jóhanni að þeirri tilhögun; kvað þá myndu reyna þetta með sjer; mætti þá svo til bera, að bæði pósthúsin fengjust jafnsnemma, og væri þá mikið unnið. Á þetta fjellzt Martin, taldi sjer sigurinn vísan,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.