Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Side 107
ALMAN'AK 1913.
75
gagni, heldur aS eins litlir bátar; á haustin var áin opt ófær
alla vega, sökum höfuSísa og krapfara. Fáir mundu þá þeir,
er eins eða betur heföu sigrazt á örSugleikum þessuni, sem
Jóhann Björnsson, eSa rækt betur skylduverk sitt en hann.
Allar aSkeyptar heimilisnauSsynjar urSu byggSarmenn þá aS
sækja yfir aS járnbraut og lengi eptir þaS, og ekki voru þá
nærri allir, sem hefSu sjálfir tæki til aS færa þær aS sjer, og
vissulega hefSi þá enginn getaS reynzt hjálpsamari og raun-
betri en Jóhann; fáar munu þær ferSirnar hans, þegar hann
gat fariS keyrandi, aS hann ekki flytti bæSi menn og nauS-
synjar þeirra, þá fyrstu árin; aldrei voru vegir svo torfærir,
aS hann ekki sinnti nauSsyn manna og hlesti á, eins lengi og
hann áleit aS hestarnir gætu dregiS, og optast án endurgjalds,
því honum kom ekki til hugar aS fá borgun fyrir alla þá
hjálp; horium var vissulega ánægja í því, aS geta leyst nauS-
syn sveitunga sinna. Hann vissi ástæSur manna á þeim ár-
um. Vel má vera aS nokkrir hafi umbunaS honum aS ein-
hverju leyti, en þeir voru þá allt of fáir, sem gátu þaS, þó
þeir gjarnan hefSu viljaS. Þá var Tindastóll í þjóSbraut, og
mun enn nokkrum af oss í fersku minni, hve mönnum þótti
vænt um, sem komu úr ferSalagi misjafnlega á sig komnir —
nær skammt var eptir aS Tindastól, því eins og Stephan skáld
segir í MinningarljóSum “Landnámskonan” -— “varS bær
hennar Margrétar ferSamanns skjól, og viSnám gegn veglúa
meini.” Af því, sem nú hefir veriS sagt, má ráSa, aS eigi
\æri urn skör fram, þótt menn bæru hlýjan hug til Jóhanns
Björnssonar á Tindastól. Þegar fólks-innflutningur jókst og
byggSin færSist vestur og norSur, varS pósthúsiS á Tinda-
stóll svo fjarri útjöSrum hennar, aS all-erfitt þótti þeim sem
fjarst bjuggu, aS fá póst sinn. BúiS var þá aS mæla út bæj-
arstæSi á Markerville og byrjaS aS byggja þar sölubúSir og
fleiri hús. Ólafur Benidictsson var, sem segir í hans þætti,
viS verzlun ásamt Jóni bróSur sínum. ÁriS 1903 mun Ólafur
hafa sent undirritaSa bænarskrá um aS sett væri pósthús á
Markerville; þó skal þetta ártal eigi fullyrt, en Ólafur fjekk
pósthúsiS og flutti Jóhann Björnsson enn póstinn; var hann
fyrst fluttur upp til þeirra bræSra, en e:gi lengi. því áriS
:904 fluttu þeir til Markerville og hjeldu þar áfram verzlun.
Þá hætti Jóhann aS keyra póstinn. Ólafur Benidictsson
hafSi póstafgreiSslu á hendi til dauSadags og þótti hafa veriS