Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 110
78
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
Þegar tímar liSu, þótti Markerville-búum og öörum þar
í grennd syóst í Hólaskóla-hjeraöi, erfitt aö nota Hólaskóla;
fóru því aó vinna í þá átt, aó þessu yrSi breytt. VarS þaö
eptir þjark mikiö og snúninga, aö Hólaskóla-hjeraSi var skift.
Var þá myndaS nýtt skólahjeraS — “Markekrville-skóli" ,—
en til þess var skorin sín sneiSin af skólahjeruSunum, sem
næst lágu, niest af HólahjeraSi; olli þessi breyting fjárþröng
og þungum sköttum um rnörg ár. Skólahús var byggt á
Markerville áriS 1910. í skólastjórn á Markerville sátu
fyrst: Jón Benidictsson, Daníel Morkiberg og Jón Bjarnason.
("RitaS í Nóv. 1911.J
3.—OSTA GJÖRÐARFJBLAG.
Fyrstu landnámsárin höfSu bændur litlar búsafurSir aS
selja, til aS mæta nauSsynjum heimila sinna, meSan ekki voru
nautgripir aS verzla meS. ÞaS, sem helzt var þá til viS-
skipta, voru egg og heimatilbúiS smjör. MeSan framleiSslan
á smjörinu var lítil, seldist þaS fyrir eitthvert verS. En þeg-
ar lengra leiS og smjörmagniS jókst, seldist þaS ekki; varS
bændum þaS þá aS litlum sem engum notum. Þá var þaS, aS
til Innisfail var kominn maSur, aS nafni James Powell, sem
fengizt hafSi viS smjör- og ostagjörS; var hann listfengur
maSur, og vel aS sjer gjör um margt; hafSi hann þá komiS á
fót ostagjörS í Innisfail. Hvort þaS var af eigin hvötum eSa
annara, þá kom J. Powell á ostagjörSar-fjelagi í ísl. nýlend-
unni; þaS var hlutafjelag. Hús var byggt til ostagjörSar
áriS 1894, tvær mílur norSur frá Tindastóll. ÞangaS fluttu
bændur mjólk sína. J. Powell sá um vinnuna og sölu á ost-
inum, en misjöfn urSu skil á andvirSinu, sem varS því til-
finnanlegra, sem bændur voru þá flestir í þröngum ástæS-
um; var Powell mjög grunaSur um græzku; þótti ekki orS-
heldinn nje áreiSanlegur, átti enda viS ramman reip aS draga,
eigin fátækt og tortryggni og hleypidóma ýmsra; var þá illur
kurr í liSi bænda, sem von var, er þeir sátu yfir skerSum hlut.
Sá fjelagsskapur fjell algjörlega haustiS 1896; misstu bænd-
ur þá nálega aS öllu leyti hluti sína, auk þess sem þeir áSur
misstu af vöruverSi. En þótt þetta fyrsta spor til aS hafa
meira upp úr búsafurSum, yrSi bændum aS litlu liSi, þá samt
var þaS stigiS til meira; meS því var sýnt, hvaS þyrfti og