Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 113

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 113
AI.MA.NAK 1913. 81 lagið og skyldi hver fjelagsmaður greiöa einn dal í fjelags- sjóð. Eptir að kauptúnið Markerville hafði byggzt upp, áttu flestir byggðarmenn tíðar ferðir þangað ; fyrstu árin hafði fjelagið bókastöðvar á Tindastól, og var þá fjelaginu skipt í deildir; en árið 1904 var á ársfundi 22. Okt. staðfest laga- grein, sem ákvað að framvegis skyldi bókasafnið vera á Mar- kerville, og var þá deildaskiptingin numin úr gildi. Eptir þvi sem bókasafnið vóx og aðvinnsla á þvi varð umfangs- meiri, reyndist torsóttara að fá menn til að starfrækja það. Sumir voru þeir, er eigi böfðu húsrými svo. að þeir gætu haft bókasafnið inni. Varð það þá til ráðs tekið, að byggja hús yfir bókasafnið og sem jafnframt yrði notað til fundarhalds. En til að rýra ekki vöxt og starfsemi fjelagsins, þá var leitað frjálsra samskota og brugðust sveitarmenn drengilega við kvöð þeirri; lóð var keypt á Markerville handa fjelaginu og byggt á henni bús, að stærð 12x16 fet; er nú húsið og bóka- safnið vátryggt fyrir tæpum 500 dölum. Verið er að undir- búa að löggilda fjelagið, ef ástæður leyfðu. Meðlimir fje- lagsins eru nú 40. ("Ritað í April 1912.) 5.—KVENFJELAG. Eigi löngu eptir að íslendingar settust að í Calgary, myndaðist þar íslenzkt kvenfjelag; mun það hafa verið á árunum 1891—92; en sem ræður að líkum hjelzt það ekki við þar í bæ lengi. Smámsaman fluttu íslendingar burt þaðan, svo árið 1895 voru litlar minjar eptir af kvenfjelaginu í þeim bæ. Konurnar, sem stofnuðu það, fluttu flestar norður um til islenzku nýlendunnar norðan R. D., og settust þar að; það voru þær, ásamt fleirum. sem endurnýjuðu fjelagsskapinn er upp leystist í Calgary. Það var 6. dag Marzmánaðar árið 1896, að konur nokkrar áttu fund með sjer. Var þá kven- fjelag byggðarinnar stofnað, og nefnt “Vonin”. í stjórn fje- lagsins voru þá kosnar: húsfreyja Sigurlaug, kona Kristins Kristinssonar. forseti; húsfreyja Hólmfríður, kona S. Good- mans, skrifari; og húsfreyja Sezelía, kona B. J. Bardal, fje- hirðir. Lög fjelagsins voru þá samin það ár og samþykkt. — Síðan hefir fjelagið verið til og starfað; aldrei hefir það fjölmennt verið, en hefir samt komið miklu góðu til leiðar. Hefir það varið sjer njer því eingöngu til líknarstarfa; að hjálpa nauðstöddum og bæta kjör þeirra hefir verið þess
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.