Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 121
ALMANAK 1913.
89
liætt aS staShæfa, aö efnahagur hans sje í góöu lagi, og hann
sje velmegandi maSur.
58. ÞÁTTUR.
• GUDNI TÓMASSON. — GuSni var albróSir ÁstríSar
Tómasdóttur konu Ófeigs landnámsmanns SigurSssonar (sjá
II. kafla, 22. þátt, og er þar sögS ætt GuSna. GuSni mun
eigi hafa kvongast, en bjó meS ráSskonu allan sinn búskap,
sem mun hafa staSiS nær 40 árum. GuSni var búhöldur hinn
mesti, og auSugur aS fje, einkum á íslandi. Bústýra hans
hjet SigríSur og var Bjarnadóttir frá Felli í Biskupstungum.
GuSni og SigríSur áttu tvö börn saman er lifa: ÞórSur heitir
sonur þeirra og Sigurlína dóttir, sem gipt er enskum manni í
Revelstoke, B.C. GuSni kom frá Austurey í Laugardal í Ár-
nessýslu áriS 1901; hjelt hann viSstöSulaust vestur til ísl. ný-
lendunnar í Alberta og nam þar land norSaustur frá Marker-
ville og bjó þar til dauSadags. — Sama áriS (1901) kom frá
íslandi sá maSur er Ófeigur var nefndur GuSbrandsson, frá
Kilhrauni á SkeiSum í Árnessýslu; hjelt hann vestur til Al-
berta og nam land í hlíSinni niSur frá GuSmundi SigurSs-
syni. Kona Ófeigs þess hjet Jónína og var systir Ófeigs
SigurSssonar, hin vænsta kona. Þau áttu fjögur börn. Iíptir
aS til Alberta kom varS fátt í sambúS þeirra hjóna og skildu
þau aS borSi og sæng. Ófeigur bjó á landi sínu fá ár, en
varS þá vanheill; var hann þá fluttur austur til Winnipeg og
dó þar skömmu síSar. Ep'tir hann dauSan giptist Jónína
manni þeim er Jón hjet VernharSsson. og búa þau nú vestur
viS Kyrrahaf.
59. ÞÁTTUR.
JÓHANN BJARNASON. — AJtt Jóhanns er öll austur
í Biskupstungum i Árnessýslu. FaSir hans var Bjarni Jóns-
son Árnasonar, en móSir Jóhanns var Ingveldur GuSmundar-
dóttir Helgasonar. Systkini Jóhanns voru heima á íslandi:
í Árnessýslu fjögur : GuSmundur. Jónína. Katrín og Helga;
í Gullbringusvslu þrjú: Ingvar, GuSrún og Margrjet. Jó-
hann er fæddur 20. Des. 1868. Kona Jóhanns var Vilborg
Aronsdóttir, GuSmundssonar Jónssonar, Jónssonar “söngs",
er var á ÁsgautsstöSum og íragerSi. Kona Arons og móSir
Vilborgar var Eyvalalía Hannesdóttir. Runólfssonar, Run-