Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Side 127
ALMANAK 1913.
95
67. ÞÁTTUR.
GRIMUR STEINGRÍMSSON. — Grímur er kominn af
borgfirzkum ættum. Hann er fæddur 9. Júní 1863, á Gríms-
stötium í Reykholtsdal í Borgarfjaröarsýslu. Faöir hans
var Steingrímur Gríms-
son, Steinólfssonar,
Jónssonar, frá Hvann-
eyri, en móöir Stein-
gríms var Gu'örún
Þóröardóttir, prests aö
Lundi í Borgarfjaraö-
arsýslu, Jónssonar frá
Möðruvöllum í Kjós,
Jónssonar prests frá
Einholti í Hornafiröi.
Móöir Gríms var Guö-
rún Jónsdóttir, Kistj-
ánssonar frá Kjalvar-
arstööum í Reykholts-
dal, og konu hans,
Kristínar Einarsdóttur,
frá Kalmannstungu,
Þórólfssonar, og konu
lians Helgu Snæbjarn-
ardóttur prests frá
Grímstungum í Húna-
vatnssýslu, Halldórs-
sonar biskups á Hólum,
í Hjaltadal, Brynjólfssonar lögréttumanns á Irigjaldshóli.
Systkini átti Grímur mörg; fimm þeirra dóu í æsku, en sjö
náöu fulloröinsaldri. Einn l)ræðra lians \ar Jón prestur
Steingrímsson í Gaulverjabæ, hinn mesti gáfu- og lærdóms-
maöur; hann dó 29 ára gainall, 20. Maí 1891; á lífi eru lijer
vestra: Snæbjörn, bóndi viö Milton, N. I).; Guðmundur,
lögmaöur og ritstjóri í Munich, N. D.; Kristín fekkja Stef-
áns Guömundssonar úr Breiödal í Suður-MúlasýsluJ, Milton,
N. D.; Guðrún, gipt G. E. Guömundssyni viö Bertdale, Sask.;
Steinunn G., gipt Friðrik Reinholt, við Fairdale, N.D.; Karí-
tas, ekkja eptir F. J, Kelly, við Edmore, N. D. Þau foreldrar