Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 133
ALMANAK 1913.
101
73. ÞÁTTUR.
SIGURÐUR BINARSSON. — Siguröur er aS ætterni
úr Múlasýslum. FaSir hans var sonur Siguröar á Hesteyri
í SuSur-Múlasýslu, en móðir SiguríSar var Kristín Einars-
dóttir, Hákonarsonar frá Austurdal í Norður-Múlasýslu. Al-
systkini Siguröar voru Eiríkur og Margrjet, bæSi á Vestdals-
eyri viS SeySisfjörS. Hálf-systur átti SigurSur, er Sigurlaug
hjet, gipt kona á ÁnastöSum í HjaltastaSaþinghá. SigríSur
hjet kona SigurSar, dóttir Kjartans Jónssonar á Sandbrekku
í HjaltastaSaþinghá; hennar móSir var Jórunn SigurSardótt-
ir, Jóakimssonar frá Brekkuseli í Hróarstungu í NorSur-
Múlasýslu. AlbræSur SigríSar eru: Bergur, nú í Winni-
peg, Man., og Vigfús á SeySisfirSi á íslandi. HálfbróSir
SigríSar var. Jón í Reykholti í Reykjadal í Þingeyjarsýslu.
—Eigi varS þeim barna auSiS SigurSi og SigríSi, en fóstur-
son áttu þau, er hjet Gsíli Arngrímur Eyvindarson. Sig-
urSur flutti vestur um haf áriS 1901 af SeySisfirSi. Fór
hann fyrst til Winnipeg og dvaldi þar hin næstu misseri.
Frá Winnipeg fór SigurSur áriS 1903 vestur í íslenzku ný-
lenduna í Alberta. Var þá mjög numiS land út frá gömlu
landnámunum; gazt SigurSi eigi aS landinu mjög fjarri aSal-
byggSinni og leiS svo um hríS. Þá var þaS aS maSur sá, er
Pjetur er nefndur Nikulásson, skagfirzkur aS ætt, sleppti
l'andi því, er hann hafSi fest sér. Nam SigurSur land þaS
áriS 1905 og bjó þar síSan; fimm árum síSar keypti hann
land, er lá fast upp aS hans landi, og gaf fyrir þaS 1,500 dali.
73. ÞÁTTUR.
HALLDÓR ASMUNDARSON. — Halldór var albróSir
Ágústs Ásmundarsonar, og sjest ætt hans í þættinum næsta
hjer aS framan. Halldór átti fyrir konu Kristínu Þorvalds-
dóttur, Jónssonar prests Eiríkssonar aS Stóra Núpi í Árnes-
sýslu. Er svo sagt, aS Eiríkur væri bróSir Benidicts Sveins-
sonar eldra alþingismanns. MóSir Kristínar var GuSrún
Gísladóttir, Jónssonar frá Ásum i Arnessýslu. Systkini Þor-
bjargar voru: Jón er land tók vestur frá Markerville, en
fimm eru á íslandi.—Halldór fór vestur um haf frá Mýri í
BárSardal í Þingeyjarsýslu áriS 1901; hjelt hann fyrst til N.-
Dakota; en ári síSar, 1902, vestur til Alberta nýlendunnar.
6