Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 134
o
102 ÓLAFUR s. thorgeirsson:
Áriö 1904 kvæntist hann Kristínu og nam land þaö sama ár,
suövestur frá Evarts pósthúsi í nánd við Ágúst bróður sinn.
Nokkru síðar skipti hann á landinu og bæjarjörðum í Red
Deer; flutti hann þá þangað og hefir búið þar síðan.
LEIÐRJETTING.
við II. kafla, 13. þáttar. Halldór biskup Brynjólfsson á Hólum
í Hjaltadal var faSir Björns Thorlaclusar, er var kaupmaSur
á Húsavík; hans dóttir var Anna Caren; hún var gipt Nikulási
Buck, dönskum aö ætt. peirra dóttir var Dorothea, er átti
f Halldór fyrir mann. peirra börn voru þau Halldór faSir Yig-
fúsar Halldórssonar (sjá II. k., 18. þátt) og Elín, móöir Carol-
ínu Dalman. önnur dóttir Björns Thorlacíusar var póra,
fyrsta lcona Björns prófasts Halldórssonar I GarSi; þeirra son
Halldór prófastur á SauSanesi; hans son Björn prófastur I
Laufási, faSir pórhallar biskups yfir íslandi. Einn af sonum
Halldórs biskups var Brynjólfur gullsmiSur á prastastöSum;
hans dóttir var þóra, er varS seinni kona Pjeturs prófasts
Pjeturssonar á Vífivöllum I SkagafirSi, en móSir Dr. Pjeturs
biskups Pjeturssonar. Ekki er þaS rjett, aS Halldór biskup
ætti annan son er Björn hjet, en Snæbjörn prestur I Gríms-
tungum I Húnaþingi, var sonur Halldórs biskups. — SíSastur
biskup á Hólum var SigurSur Stefánsson, en ekki Halldór
Brynjólfsson, eins og segir I 13. þætti
Atli.s emd við II. k., 14. þátt: — paS er kveSiS svo aS orSi,
aS Stephan G. Stephansson tæki land þrjár milur upp frá Mar-
kerville, og bjó þar stSan. petta er ekki. allskostar rjett.
MóSir Stephans, GuSbjörg Hannesdóttir, nam þetta land og
eignaSist þaS, en Stephan nam land þrem mílum norSar undir
•FellshlíSinni, en bjó þar aS eins hinn lögákveSna tíma; en aSal
bústaSur hans hefir veriS og er enn á eignarjörS móSur hans;
hefir hann unniS á henni aS ölium umbótum: húsagerS, girS-
ingum og akurrækt. — II. k., 18. þátt: Vigfús Halld'ðrsson
átti systur er SigrfSur hjet; var hún gipt manni þeim er Björn
hjet Jónsson I Calgary.
prátt fyrir þaS aS jeg hafSi ásett mjer aS meS þessum IV. «
kafla skyldi söguágripinu lokiS, gat þaö þó eigi oröiS. Fyrst
var þaö, aS enn vantaSi mig nauSsynlegar skýrslur og heim-
ildir, og I öSru lagi hefSi kaflinn tekiS upp of mikiS rúm fyr-
ir útgefandanum, hefSi hann orSiS miklum mun lengri. Fá- *
einir hinna eldri landnámsmanna eru enn ótaldir; svo vantar
nauösynlegar leiSrrjettingar viS III. kafla. petta og söguend-
inn mun koma I Almanakinu 1914.