Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 134

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Blaðsíða 134
o 102 ÓLAFUR s. thorgeirsson: Áriö 1904 kvæntist hann Kristínu og nam land þaö sama ár, suövestur frá Evarts pósthúsi í nánd við Ágúst bróður sinn. Nokkru síðar skipti hann á landinu og bæjarjörðum í Red Deer; flutti hann þá þangað og hefir búið þar síðan. LEIÐRJETTING. við II. kafla, 13. þáttar. Halldór biskup Brynjólfsson á Hólum í Hjaltadal var faSir Björns Thorlaclusar, er var kaupmaSur á Húsavík; hans dóttir var Anna Caren; hún var gipt Nikulási Buck, dönskum aö ætt. peirra dóttir var Dorothea, er átti f Halldór fyrir mann. peirra börn voru þau Halldór faSir Yig- fúsar Halldórssonar (sjá II. k., 18. þátt) og Elín, móöir Carol- ínu Dalman. önnur dóttir Björns Thorlacíusar var póra, fyrsta lcona Björns prófasts Halldórssonar I GarSi; þeirra son Halldór prófastur á SauSanesi; hans son Björn prófastur I Laufási, faSir pórhallar biskups yfir íslandi. Einn af sonum Halldórs biskups var Brynjólfur gullsmiSur á prastastöSum; hans dóttir var þóra, er varS seinni kona Pjeturs prófasts Pjeturssonar á Vífivöllum I SkagafirSi, en móSir Dr. Pjeturs biskups Pjeturssonar. Ekki er þaS rjett, aS Halldór biskup ætti annan son er Björn hjet, en Snæbjörn prestur I Gríms- tungum I Húnaþingi, var sonur Halldórs biskups. — SíSastur biskup á Hólum var SigurSur Stefánsson, en ekki Halldór Brynjólfsson, eins og segir I 13. þætti Atli.s emd við II. k., 14. þátt: — paS er kveSiS svo aS orSi, aS Stephan G. Stephansson tæki land þrjár milur upp frá Mar- kerville, og bjó þar stSan. petta er ekki. allskostar rjett. MóSir Stephans, GuSbjörg Hannesdóttir, nam þetta land og eignaSist þaS, en Stephan nam land þrem mílum norSar undir •FellshlíSinni, en bjó þar aS eins hinn lögákveSna tíma; en aSal bústaSur hans hefir veriS og er enn á eignarjörS móSur hans; hefir hann unniS á henni aS ölium umbótum: húsagerS, girS- ingum og akurrækt. — II. k., 18. þátt: Vigfús Halld'ðrsson átti systur er SigrfSur hjet; var hún gipt manni þeim er Björn hjet Jónsson I Calgary. prátt fyrir þaS aS jeg hafSi ásett mjer aS meS þessum IV. « kafla skyldi söguágripinu lokiS, gat þaö þó eigi oröiS. Fyrst var þaö, aS enn vantaSi mig nauSsynlegar skýrslur og heim- ildir, og I öSru lagi hefSi kaflinn tekiS upp of mikiS rúm fyr- ir útgefandanum, hefSi hann orSiS miklum mun lengri. Fá- * einir hinna eldri landnámsmanna eru enn ótaldir; svo vantar nauösynlegar leiSrrjettingar viS III. kafla. petta og söguend- inn mun koma I Almanakinu 1914.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.