Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 138
106
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
um, sem á þeim eru.sjávarfargið er 2000pd.á ferþumlungi
hverjum á mílu dýpi og vex og þverr tiltölulega eftír því
sem mílnatalan rennur til. Á dýpinu, sem Titanic liggur
á, er sjávarfargiB 4000 pd. á hverjum ferþumlungi. Ekki
lentu allir þar niöur, 6em á skipinu voru. Um 700 manns
björguBust í báta, margir létu á sig björgunarsveiga og
fundust síBar á floti í stórum breiBum á sjónum, örendir,
en þeir sem sogast hafa niBur af hringiðunni sem skipiö
gerBi þegar það sökk hafa lent svo langt niður í sjó aB
þeir hafa kent á sjávarþunganum og hann hefir óBara
kramiB alt loft og loptleg efni úr skrokk þeim og náir
þeirra hafa svo liðiö æ lengra og lengra niöur í djúpiö og
fergzt æ meir og meir og loks hafa þeir oröið haröir í sér
eins og grjót og þaö meira aö segja áBur en þeir komu
hálfa mílu í sjó niður. Aldrei skýtur þeim upp aftur.
þeir liggja á mararbotni, þangaö til þeir eru grotnaBir
upp til agna. Eftir óratíB veröa tennurnar einar eftir af
þeim, því þær eru haröasta efniB í mannslíkamanum, og
með tímanum eyðast þær líka. Hákarlatennur korna oft
npp í djúpsævisbotnsköfum úr 5 og 6 mílna dýpi, og þaö
eru einu leifarnar sem eftir eru af fimbulskepnum, sem
látiö hafa líf sitt fyrir, ef til vill, miljónum ára.
Monaco furstinn sem er orölagBur sjófræ8ingur,geröi
þessa tilraun til aö sýna sjávarfargiö: Hann lét tjörukað-
alspotta síga í sjó niBur á niílu dýpi, og kaöallinn fergðist
svo, að þvermál hans rýrnaði úr einum í hálfan þumlung.
Ekki veröur tölu komiö á þann aragrúa af lifandi
skepnum kvikum og ókvikum, sem sjávarbotninn byggja,
en öll eru þau svo bygð aB þau fá staBist þetta skelfilega
farg, 2000 pd. og þar yfir á ferþumlunginn, en þeim er
og dauBinn vís, ef þau voga sér upp úr djúpinu. ÞaB ber
stundnm viB aö djúpsævisfiskar elta bráð sína hvatvíslega
upp djúpiB og lenda of hátt í sjó, þá skýtur þeim upp