Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Side 143
ALMANAK 1913.
111
29. Hans Níels Nlelsson hjá syni sínum FriSrik bónda íÁrdalsbygB
í Nýja-íslandi. (Flutti hingaS vestur frá BaugastöSum í Keldu-
hverfi 1875), 90 ára.
29. GuSrún Magnúsdóttir Hjaltalín hjá syni sínum GuSjóni Hjalta-
lín í Winnipeg', ekkja eftir Hans Jósepsson Hjaltatín (ættuS úr
Hnappadalssýslu), 78 ára.
30. Stefán Gunnarsson í Winnipeg, (ættaSur úr Húnav.s.), 83 ára.
Kona hans María Kjartansdóttir andaSist 8. des. f. á.
31. ASalbjörg Jónasson í Minneota, Minn., ekkja eftir Lopt Jónas-
son er þar lézt 1892.
Febrúar 1912:
4. Hannes Hannesson á Gimli,(fæddur á BjarnastöBum í Kolbeins-
dal í Skagafj.s. og voru foreldrar hans Hannes Halldórsson og
Sigurlaug Þorsteinsdóttir; flutti hingaS 1876 og dvaldi lengst at
á Gimli), 61 árs.
10. Jón Jónsson bóndi í Framnes-bygB í Nýja-Isl., (ættaður úr
HornafirSi), 68 ára.
12. Ólafía, dóttir Jakobs bónda Jónssonar og konu hans Önnu
Björnsdóttir viS Mountain, N.-Dak., 32 ára..
15. Kristján Kristjánsson, Gabríelssonar bónda í KristnesbygB,
17 ára.
16. Sturla Björnsson Frímaim í Winnipeg, (ættaður úr Dalasýslu),
77 ára.
21. SigríSur Helga FriSfinnsdóttir kona Ásmundar Jónssonar bónda
viS Sinclair, Man., 36 ára.
25. Herdís Guðmundsdóttir til heimilis hjá Bjarna GuSmundssyni
bróður sínurn í Lineoln Co., Minn., 45 ára.
29. Málfríður Eiríksdóttir Green í Spanish Fork, Utah, (ættuð úr
Vestmanneyjum), 70 ára.
Halldór Kristjánsson til heimilis hjá syni sínum Sigurbirni í Winni-
peg, 68 ára.
Þóra Kristjánsdóttir, kona Ingjaldar Ingjaldsonar í Selkirk, (ættuS
úr Húnav.s.), ásjötugsaldri.
Marz 1912:
1. Guðjón Gíslason, bóndi við Mozart, Sask. (frá Gunnólfsvík í
N.-Múlas.), 63ára.
9, Ingibjörg Guðnadóttir, kona Frank G. Jóhannssonar við Svold-
pósthús í N.-Dak.
9. Guðmundur Þórður Johnson, bóndi í Garðar-bygð, N.-Dak.
10. Valgerður Hannesdóttir.Jónssonar prests að Glaumbæ í Skaga-
firði, ekkja, til heimilis hjá syni sínum við Akra, N.-Dak., á ní-
ræBis aldri.
13. Ólavía Ólafsdóttir f Marshall, Minn., ekkja Einars Arnason
(Anderson, frá Rjúpnafelli í Vopnafirði), 59 ára.
14. Finnbogi Érlendsson, bóndi nálægt Mountain, N.-Dak.,(ætta8-