Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 144

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Page 144
112 ÓLAFUR s. thorgeirsson: ur úr Þingeyjarsýslu, systursonur Jóns heit. Sigurðssonar á Gautlöndum), 75 ára. 14. Helgi B. Bardal, bóndi við Markerville, Alberta, 33 ára, (sonur Benedikts Jónssonar Bardal og Sezelíu Pálsdóttur, með íyrstu landnemum í Alberta nýl.). 18. Elín Jónsdóttir hjá syni sínum Guðjóni Thomas í Winnipeg, ekkja Ingimundar Ingimundarsonar prentara og lengst aí voru til heimilis í Reykjavík, 87 ára. 19. olafur Ólafsson bóndi í Mikley á Winnipegvatni (ættaður úr Bolungarvík Isafj. djúp), 72 ára. 22. Guðrún Björnsclóttir, kona Júlíusar Eiríkssonar bónda í Álfta- vatnsbygð, (ættuð úr Hjaltastaðaþinghá í N.-Múlas.), 46 ára. 25. Guðrún Jónsdóttir, kona Þorleifs Jackson, (Jóakimsson) til heimilis í Kristnessveit (ættuð af Bei ufjai ðarsti önd), 66 ára. 29. Kristján Kristjánsson Eyford í Winnipeg; (flutti hingað frá Rvík 1887). 30. Einerentiana Jónsdóttir, kona Magnúsar Narfasonar bónda á Víðivöllum við .Gimli, (ættuð úr Dalasýslu), 57 ára. Ásmundur Bjarnason, bóndi við Gardar, N.-Dak., (bróðir Andrésar heit. kaupm. í Rvík), rúmlega fertugur. Beojamín Alexanderson í Bellingham, Wash., bóndi, 45 ára. Apríl 1912: 1. Tómas Kristjánsson hjá dóttursyni sínum,Kristjáni,við Hallson, N.-Dak.; (flutti hingað vestur 1876 úr Dalasýslu), 94 ára. 1. Benedikt Sigurðsson, Benediktssonar til heimilis hjá dóttur sinni í Winnipeg, Ölveigu Sigurlínu Gíslason; (flutti til Ameríku 1889; bjó um mörg ár í Heiðarseli í N.-Múlas.), 82 ára. 4. Yernika Ragnheiður Þorkelsdóttir, kona Sveins Kristjánssonar í Wynyard, Sask., (dóttir Þorkels Vernharðssonar og Þuríðar Hansdóttur er bjuggu að Víðirkeri í Bárðardal), 64 ára. 6. Jósefína Margrét Bjarnadóttir, Árnason í Pembina, 19 ára. 8. Arnfríður Arngrímsdóttir til heimilis i Argyle-bygð (ættuð úr Hróarstungum í N.-Múlas.), 84 ára. 8. Guðný, ekkja Jörgen heit. Johnson í Winnipeg (ættuð úr Þing- eyjarsýslu). 14. Sæmundur Friðrikssoig bóndi vfð Antler, Sask.; (ættaður úr Borgarfjarðarsýslu), 46 ára. 16. Ólína Gróa Pálsdóttlr, dóttir Páls ísakssonar,bónda við Brown- pósthús í Mati., gift enskum manni, Ford, 25 ára. 17. Lilja Laxdal, dóttir Jens Laxdal og konu hans Guðíríðar (eru þau úr Dalasýslu), við Dafoe, Sask. 22. Marteinn Ólafur Jóhannesson í Winnipeg, (ættaður úr Dala- sýslu), 44 ára. 25. Helga S. Johnson á heilsuhælinu í Ninette, 21 árs. 28. Páll Markússon til heimilis á Gimli. 25. Laurentína Nikólína Sigurðardóttir, kona Magnúsar Markús- sonar, skálds í Winnipeg, (ættuð úr Haukaðal í Dalas), 44 ára. 28. Helga Jónsdóttir, ekkja eftir Jón Bergsteinsson (dáiivn á Is- landi), hún var til heimilis í Foam Lake-bygð, 89 ára.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.