Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Side 146
114
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
24. Þórvör Sveinsdóttir, kona Jóns Halldórssonar í Líncoln, Nebr. )
(ættuð úr Þingeyjarsýslu).
27. Cjuðbjörg: Friðiika Björnsdóttir, kona Jakob Bye í Winnipeg;
(ættuð frá fsafirði), 62 ára.
27. María Fjeldsteð, til heimilis hjá móður sinni Sofíu Sveinsson í
Winnipegf, dóttir fyrri manns hennar Sturlaug-s heit. Fjeldsteð,
18 ára gömul.
28. Ingibjörg Ólafsdóttir í Minneota, Minn. (ættuð úr Húnav.s.),
76 ára.
29. Sigfús Jósepsson á heimili sonar síns, Árna, við Minneota, (úr
Vopnafirði), 80 ára.
Ágúst: 1912:
4. Hans Jónsson í Portland, Oregon, (fæddur á Krossi í Mjóafirði
1836; flutti til nýlendunnar í Minnesota 1884 frá Grund í Mjóa-
firði í N.-Múlasýslu).
9. Jón Hallsson í Winnipeg (ættaður úr N.-Múlasýslu), 79 ára.
24. Loftur Þórðarson í Winnipeg (ættaður úr Fljótshlíðinni),22 ára.
28. Einar S. Björgólfsson, Brynjóltssonar í Winnipeg (af Vopna-
firði), 19 ára.
29. Jónas Ikkaboðsson, Ólafssonar í Winnipeg (ættaður úr Dala-
sýslu) 47 ára.
September 1912:
1. Þorgerður Erlendsdóttir, kona Friðriks Jónssonar í Winnipeg,
(ættuð úr Kelduhverfi í Þingeyjars.), 61 árs.
3. Guðbjörg Sturlaugsdóttir, kona Hjálmars bónda Jóhannessonar
í Geysis-bygð í N.-Islandi, (ættuð úr Dalasýslu), 48 ára.
8. Pétur Asmundarson í Glenboro, Man., (ættaður úr Þistilfirði í
N.-Múlasýslu), 70 ára.
9. Jósep Helgason, bóndi við Wild Oak, Man., (ættaður af Langa-
nesi), 65 ára.
11. Sesselja Daníelsdóttir hjá syni sínum Armanni Magnússyni,
bónda í N.-Islandi (ættuð úr Eyjafirði), 79 ára.
11. Helga Jónsdóttir, kona Friðriks Bjarnasonar í Winnipeg, (fædd
í Argyle-bygð, dóttir Jóns heit. Magnússonar og konu hans
Stefaníu Jónsdóttur), 29 ára.
13. Þórunn Guðrún Jónsdóttir, kona Sigvalda Baldvinssonar,bónda
við Hallson, N.-Dak.), 42 ára gömul.
15. Benedikt Bjarnason á Gimli, (fæddiir á Skógi í Norðurárdal
1857; flutti hingað vestur 1888).
15. Björn Jónsson, bóndi við Islendingafljót (ættaður úr Borgar-
firði eystra), 70 ára.
21. Guðrún Óteigsdóttir, ekkja eftir Jón Einarsson, (úr Hornafirði),
til heimilis við Framnes-pósthús í N.-Islandi.