Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 154
DR. HERBERT M. ROSENBERG,
D. 0., D. E., M. T.
Osteopathíu læknir og Rafmagns læknir.
602 MAIN STREET, R00M 9-10. TELEPHONE GARRY 2476.
Handlækningar g’erðar við Krómiskum sjúkdómum
hans sérstaka.
SAGA OSTEOPATHÍUNNAR.
Jafnvel þó misinunandi aðferðir af nuddun eða handlækningum
hafi átl sér stað í öllum hlutum veraldar nær því frá fyrstu tið, þá var
það Dr. Hiram Still, læknir í Kirksville, Missouri, sem fastsetti þá að-
ferð sem kölluð er Osteopathía, vegna þess hans hugmynd var að allir
sjúkdómar stöfnðu af því að viss bein væru ekki í sínum réttu skorðum.
A y.lrstm.i mJi tíma,samt sem áður, vita þsir sem stunda þessar lækn-
ingar að samandregnir vöðvar og taugar og taugar sem snerta hver
aðra eru einnig líka stór atriði sem til athugunar liggur fyrir Osteo-
pathíuna. Pessi lækninga aðferð hefir farið stórum skrefum um þau
tuttugu ár sem hún hefir verið til, og er nú djúpsæ, vísindaleg aðferð
til að lækna sjúkdóma.
H vað er Osteopathían ? Hún er handlækning án meðala, sem
tryggir eðlilega lagfæring á líkamsbygging mannsins,gegnnm vísinda-
lega aðferð með handlækning og hreyfingum.
Hvað er rafmagns-lækning ? Það er sú lækninga aðferð við sjúk-
dómum sem vísindin hafa framleitt. Rafmagns-lækningat hafa reynst
ágæt viðbót með sínum aðferðum til að lækna sjúkdóma.
En til þess að geta viðhaft rafmagnið til lækninga, þarf að læra að
fara með það samkvæmt vísindalegum fræðum og hafa næga þekking.
Rafmagns-lækning hefir tekiðstór framför á síðustu 20 árum. Margir
læknar, bæði meðala-læknar og þeir, sem engin meðöl gefa, brúka
rafmagn við sínar lækningar. Ég er sérlræðingur í hinum ofantöldu
fræðum og lækna með góðnm árangri eftirfylgjandi sjúkdóma: Allar
teguitdir af magasjúkdómum, meltingarleysi, harðlífi, Dyspepsia,
inagakvef, nýrnaveiki, gigt, paralysis I.umbago, Sciatiea, Neuralgia,
taugasjúkdóma, kyrtlaveiki, Impotence, Blóðsjúkdóma, hvef, höfuð-
verk, hæsi, heyrnardeifu af kvefi, Kroniskt gyllinæð (sem ekki blæðir)
Emission, o. fl. Margar tegundir af skinnsjúkdómum, svo sem lireistr-
un, bólur, hringorma og kláða o. fl. Marga kvensjúkdóma, einnig
tek ég hár af andliti. Ég tek það svo burt að það vex aldrei aftur.
Skrifstofutími: 10 f. m. til 1. e. m.; 2 e. m. til 5 e. m.
6 e. m. til 8.30 e. m.
Fólk út á landi getur leitað rAðlegginga hjá mér í bæjum
eða út um íand ef það æskir svo.