Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 154

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1913, Síða 154
DR. HERBERT M. ROSENBERG, D. 0., D. E., M. T. Osteopathíu læknir og Rafmagns læknir. 602 MAIN STREET, R00M 9-10. TELEPHONE GARRY 2476. Handlækningar g’erðar við Krómiskum sjúkdómum hans sérstaka. SAGA OSTEOPATHÍUNNAR. Jafnvel þó misinunandi aðferðir af nuddun eða handlækningum hafi átl sér stað í öllum hlutum veraldar nær því frá fyrstu tið, þá var það Dr. Hiram Still, læknir í Kirksville, Missouri, sem fastsetti þá að- ferð sem kölluð er Osteopathía, vegna þess hans hugmynd var að allir sjúkdómar stöfnðu af því að viss bein væru ekki í sínum réttu skorðum. A y.lrstm.i mJi tíma,samt sem áður, vita þsir sem stunda þessar lækn- ingar að samandregnir vöðvar og taugar og taugar sem snerta hver aðra eru einnig líka stór atriði sem til athugunar liggur fyrir Osteo- pathíuna. Pessi lækninga aðferð hefir farið stórum skrefum um þau tuttugu ár sem hún hefir verið til, og er nú djúpsæ, vísindaleg aðferð til að lækna sjúkdóma. H vað er Osteopathían ? Hún er handlækning án meðala, sem tryggir eðlilega lagfæring á líkamsbygging mannsins,gegnnm vísinda- lega aðferð með handlækning og hreyfingum. Hvað er rafmagns-lækning ? Það er sú lækninga aðferð við sjúk- dómum sem vísindin hafa framleitt. Rafmagns-lækningat hafa reynst ágæt viðbót með sínum aðferðum til að lækna sjúkdóma. En til þess að geta viðhaft rafmagnið til lækninga, þarf að læra að fara með það samkvæmt vísindalegum fræðum og hafa næga þekking. Rafmagns-lækning hefir tekiðstór framför á síðustu 20 árum. Margir læknar, bæði meðala-læknar og þeir, sem engin meðöl gefa, brúka rafmagn við sínar lækningar. Ég er sérlræðingur í hinum ofantöldu fræðum og lækna með góðnm árangri eftirfylgjandi sjúkdóma: Allar teguitdir af magasjúkdómum, meltingarleysi, harðlífi, Dyspepsia, inagakvef, nýrnaveiki, gigt, paralysis I.umbago, Sciatiea, Neuralgia, taugasjúkdóma, kyrtlaveiki, Impotence, Blóðsjúkdóma, hvef, höfuð- verk, hæsi, heyrnardeifu af kvefi, Kroniskt gyllinæð (sem ekki blæðir) Emission, o. fl. Margar tegundir af skinnsjúkdómum, svo sem lireistr- un, bólur, hringorma og kláða o. fl. Marga kvensjúkdóma, einnig tek ég hár af andliti. Ég tek það svo burt að það vex aldrei aftur. Skrifstofutími: 10 f. m. til 1. e. m.; 2 e. m. til 5 e. m. 6 e. m. til 8.30 e. m. Fólk út á landi getur leitað rAðlegginga hjá mér í bæjum eða út um íand ef það æskir svo.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.