Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 54
35 hreinsa hafa samgöngur við hin óhreinsuðu hús, verður heil- brigðis-vottorð þeirra ónýtt; on þeir menn, úr hinum óhreins- uðu húsum, er gjöra sig seka í að hafa samgöngur við þá, er búið er að hreinsa, án þess fyrst að hafa látið hreinsa sig, verða teknir fastir samkvæmt þartil fengnu lögregluvaldi. Nægileg áhöld hafa verið send til að hreinsa 6 hús I einu, og verður því hver byggð að leggja til 6 karlmenn og 6 kvenn- menn svo að tvennt geti haft umsjón á hreinsun hvers húss. Verða byggðarbúar að kosta þetta fólk þannig, að laun þess verða tekin af stjómarláni, og siðan jafnað niður á búendur í hverri byggð. Ætlast er til að hver fjölskyida hjálpi til aiit hvað hún getur við hreisunina á sinu húsi, og hjálpi um- sjónarmönnum verksins bæ frá bæ með hin nauðsynlegu áhöld. Hið almenna gagn nýlendunnar útheimtir að þessi hreins- un fari fram, þareð vörðurinn verður annars eklci hafinn, og svo er hinn góði orðstýr nýlendunnar undir þvi kominn, að nýlendumenn sýni stjórn og þióð að þeir sjeu viljugir, os megnugir um sjálfir, að koma heilbrigðis ástandi nýlendunr.ar I það horf, er álízt nægileg trygging gegn frekari útbreiðslu bólusýkinnar. — í sambandi við þetta vil eg geta þess, að yfir- stórnin hefir tilkynnt, að ekki verði um neina atvinnu að gjöra hjer I nýlendunni, og verði þvi aliir þeir, sem færir sjeu um að leita sjer atvinnu suður i Manitoba, að gjöra það. — Er nú nóg verk að fá fyrir karlmenn við járnbraut og kvenn- fólk I vistum bæði í Winniþeg bæ og annarstaðar I fylkinu. —Bið eg yður að tilkynna byggðarbúum yðar allt hið ofan- ritaða, og gjöra nauðsynlegar ráðstafanir með tilliti til að út- vega duglegt og áreiðanlegt fólk að vinna að hreinsuninni þegar hún verður byrjuð í byggð yðar. — Ennfremur bið jeg yður að haga útbýtingu stjðrnarláns matvæla þannig, að þeir er geta leitað sjer atvinnu fái ekki matvæli jafnt þeim, er ekki geta farið burt til þess. — peir úr hinum óhreinsuðu hlutum nýlendunnar, er æskja að fara suður til Manitoba strax geta það á þann hátt að fara þangað suður, sem venið verður að hreinsa og látið hreinsa sig með einhverri fjölskyldu, og fá slðan vottorð læknisins um að það hafi verið gjört. — Með virðingu Yðar Sigtr. Jónasson pingfráðsstjóri. Eitt af þeim framfaramálum, sem snemma var hreyft, var um stofnun fréttablaðs í nýlendunni. Var hlutafélag myndaÖ og prentsmiSja sett á stokkana i Lundi við íslendingafljót. Kom fyrsta blaÖiö út xo.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.