Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 59
40 af Akureyri 4 karlmenn: Jóhannes Arngrímsson frá Bægisá í Öxnadal, Jón Halldórsson frá Stóruvöllum í Bárðardal, og Jónas Jónsson, bróÖir séra Jóns Aust- mannsl á Halldósstöðum i sörnu sveit, og fóru þeir allir til Bandaríkjanna. Sá fjórði var Sigtr. Jónasson, og staÖnæmdist hann í Canada. — Af Eyrarbakka fara þaS ár (1872) 14 manns. Er hér kafli úr bréfi, skrifuöu íyrir 30 árum siÖan, frá einum sem í þeim hópi var: "i3ann 13. júni 1872 fóru af Eyrarbakka 14 manns. Þar á meðal voru: séra Páll Þorlákss'on, séra Hans' B. 'I'horgrímsen, dr. Árnabjarni Sveinbjörnsson, Stefán Stephensen, Árni Guömundsen og Ólafur Guðmundsson frá Arnarbæli og fleiri. Þeir fóru með seglskipi til Eiverpool og höfðu 17 daga útivist, — sífeldan útsynn- ing. Þeir styttu sér stundir með ’kveðskap, því skáld fundust meðal þeirra. Eftir 4 daga dvöl í Liverpool var lagt á stað til Vesturheims og lentu þeir að Iialifax, N. S„ eftir 10 daga útivist. Hér má geta þess, að nokkrir þessara ungu manna gengu upp i bæinn og keyptu sér flösku af portvíni, og var það hið fyrsta frægðarverk, seni þeir unnu á Vínlandi. Myndu þeir hafa drukkið skál Leifs hins hepna Eiríkssonar, hefði hann ilengst hér og þar með varðveitt þá frá því að þurfa að láta nokkurn heyra, hvað bjagaða ensku þeir töluðu, því þá mundu þessir garpar hafa mælt á feðratungu sína, — en, úr þvi Leifur toldi hér ekki, átti hann það ekki skil- ið, og skálina hlaut garnla ísland.’' Árið 1873 fara all-inargir af fslandi til Bandaríkj- anna. Þar á meðal sá maður, sent fyrstur fslendinga nemur land í Minnesota. Það var Gunnlaugur Péturs- son frá Hákonarstöðum á Jökuld'al. Fyrst eftir að hann kom frá fslandi settist hann að í Wisconsin meða.1 Norö- manna. Þá var all-mikill flutningur Norðmanna frá Wisconsin til suðvestur-hluta Minnesota ríkis. í mai- mánuði 1875 tók Gunnlaugur sig upp þaðan sem hann var, með konu og börn, og leitar vestur á bóginn. Ók hann á vagni, er uxar gengu fyrir, rúmar 500 mílur, og nemur staöar, eftir þriggja vikna ferð, í Lyon County
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.