Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 66
47 eldrar hennar, Þortseinn Þorsteinsson og Guðný Vig- fúsdóttir (d. 26. okt. 1916, 86 ára). í Almanaki 0. S. Th., 1924, bls 76, er Þorsteinn, faðir Guðrúnar, talinn Þórðarson; en það er rangt; hann var Þorsteinsson, Þorkelssonar. Bjuggu þeir feðgar, Þorsteinn og Þor- kell, í Gesthúsum á Seltjarnarnesi; Þorkell var ættað- ur úr Skaftafellssýslu, kom þaðan í “Móðuharðindun- um” 1783-1784. Vigfús, faðir Guðnýjar, móður Guð- rúnar, konu Bjarna Ingimundssonar, var Einarsson; sá Einar var hálfbróðir Sveinbjörns á Hvítárvöllum, föður Þórðar yfirdómsforseta (d. 20. febr. 1856) ; sonur Þórðar er Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónsnill- ingurinn nafnfægi. Bjarni ólst upp hjá foreldrum sínum. Þau Bjarni og Guðrún fóru frá Reykjavík til Ameríku og komu til Canada 2. ágúst 1886; héldu þau til Þingvallanýlendu og giftust þar 1888 og byrjuðu búskap. Fluttist Bjarni þaðan 1894 norður að Manitoba-vatni, settist þar að skamt fyrir sunnan Kinosota; þar var hann 2 ár, en fluttist svo til Birds’ Island og var þar eitt ár. Birds’ Island er eyja í Manitoba-vatni skamt sunnan við Narrows. /— í sambýli við Bjarna þessi þrjú ár, var Ásmundur Þorsteinsson, bróðir Guðrúnar konu Bjarna, og komu þeir báðir hingað í bygðina 1897. Þau Bjarni og Guðrún eru sæmdarhjón og koma í bvívetna vel fyrir. Hafa þau bæði unnið mikið og gott starf í félagsmálum bygðarinnar. Bjarni hefir verið féhirðir Herðibreiðar safnaðar, um mörg ár. Heim- ili þeirra er vel húsað. Þau éru góðgerðasöm, búsæl og í góðum efnum. — Um haustið 1913 var þeim hjónum haldið samsæti til minningar um 25 ára hjóna- bandsafmæli þeirra; var það samsæti fjölment, og þeim sýndur þakklætis- og virðingarvottur fyrir góða framkomu þeirra.. Börn þeirra Bjarna og Guðrúnar eru: (1) Þor- steinn; (2) Sigurður; báðir í föðurgarði ókvæntir; (3) Birgitta, kona Jóhanns Arnórs Jóhannssonar; (4) Guðlaug Gunnhildur fd. 6. maí 1915), kona Árna Mar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.