Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 67
48 geirs Jóhannssonar. Þeir Jóhann og Árni eru bræð- ur, synir Jóhanns Jóhannssoar. ("Sjá bls. 84-86 í Alm. Ó. S. T, 1924). , , u. L,_ , . , Gnðmundur Þorsteinsson. — Ættaður frá Nýlendu i Seltjarnarnesi, bróðir konu Bjarna Ingimundssonar. Hann mun hafa komið hingað vestur um 1886. Hing- að í bygðina kom hann skömmu fyrir aldamótin, tók heimilisréttarland í námunda við land Jóns Þórðar- sonar; héðan flutti hann 1906, og fór þá vestur til Clan William, Man.; hefir síðan átt þar heima og stundað járnbrautarvinnu.. — Kona Guðmundar var Ingibjörg Jónsdóttir. Hún andaðist í aprílmán. 1925. Foreldrar Ingibjargar voru: Jón bcndi Þórarinsson og kona hans Kristín Björnsdóttir. Þau bjuggu á Viðastöðum í Hjaltastaðaþinghá í Norður-Múlasýslu. Þar andaðist Jón árið 1898. Þá um vorið (1893) flutt- ist Kristín til Ameríku með 4 yngstu börn sín. Kristín var fædd 1842 á Hrafnabjörgum í Hjaltastaðaþinghá í N.-Múlasýslu. Giftist Jóni Þórarinssyni 1863. Hún andaðist 25. júlí 1924 að Clan William, Man, hjá þeim hjónum; Ingiibjörgu dóttur sinni og Guðmundi Þor- steinssyni. — Þau Guðmundur og Ingibjörg komust ætíð vel af. Góðsöm og skyldurækin í stöðu sinni, Vigfús Þorsteinsson. — Hann er fæddur 23. októ- ber 1853 í Nýlendu á Seltjarnarnesi; er hann bróðir Guðrúnar konu Bjarna Ingmundssonar, Ásmundar og Guðmundar, sem getið er hér á undan. Vigfús lærði járnsmíði hjá Jónasi Helgasyni, organleikara við dóm- kirkjuna í Reykjavík. Árið 1876 fluttist Vigfús til Akraness og stundaði þar járnsmíðar og sjómensku jöfnum höndum, þar til 1883, áð hann fluttist til Ame- ríku. — Guðríður Guðmundsdóttir, kona Vigfúsar, er fædd 4. ág. 1855 á Efra-Skarði í Hvalfjarðarstrandar hreppi í Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar hennar vorur Guðmundur Þorbergsson, ólafssonar Snókdalíns, ætt- fræðingsins nafnkunna, (d, 4, apr. 1842), og Guðrún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.