Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 68
\ ' V- i 49 Guðmundsdóttir, bónda á Gljúfurá í Borgarhreppi í Mýrasýslu. Albróðir Guðrúnar er Guðmundur á Deild á Akranesi, nafnkunnur greindarmaður og mjóg vel máli farinn. Síðar giftist Guðrún Sigurði Erlendssyni í Geirmundarbæ á Akranesi. Þeirra dóttir er Ingi- björg kona Jóhanns Eyjólfssonar í Sveinatungu, síðar í Brauiarholti á Kjalarnesi. Jóhann var um eitt skeið þingmaður Mýramanna. Hann er nafnkunnur fram- kvæmdar- og dugnaðarmaður. — Vigfús og Guðrún bjuggu um nokkur ár, við góðan hag, í Nýjabæ á Skipa- skaga (Akranesi) og fluttu þaðan til Ameríku 1883, sem áður greinir, Eftir að þau komu hingað til lands^ munu þau fyrst hafa átt heima í Winnipeg; þaðan fluttu þau til iShellmouth, Sask., og árið 1886 tók Vig- fús land í Þingvallanýlendu. Þaðan flutti hann til Portage la Prairie 1894, og þaðan til Big Point bygð- ar 1896, og þaðan til Big Grass bygðar fluttist hann 1901. Þar bjó hann nokkur ár, en fór þá til Beaver- bygðar, suður frá Westbourne, tók þar land og bjó á því allmörg ár. Nú eru þau hjón flutt til Lundar, Man., en halda þó áfram nokkrum búnaði á landi sínu í Beaver-bygð. Þau hjón, Vigfús og Guðríður, eru bæði vel að hæfi- leikum búin, og hafa hvarvetna kynt sig vel; verið greiðasöm og góðviljuð. Þau hafa ætíð, fyr og síðar i búskap sínum, búið við fremur góðan efnahag. — Börn þeirra eru: (1) Guðmundur ólafur Snókdalín, skólakennari í Winnipeg; kona hans er Kristín Pét- ursdóttir, frá Langárfossi, Péturssonar járnsmiðs á Smiðjuhóli, Þórðarsonar í Skildinganesi. Pétur á Smiðjuhóli var bróðir Einars prentara Þórðarsonar. Foreldrar Kristínar, Pétur og Jóhanna Þórðardóttir, búa nálægt Lundar, Man. (2) Þorsteinn, verzlunar- maður í Winnipeg. (3) Guðný, gift enskumælandi manni, C. S. Jackson. (4) Margrét, gift enskumæl- andi manni. Hér eru þá talin öll þau Nýlendu systkin, Þor- steins börn, er átt hafa heima hér í bygðinni, um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.